Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Page 12

Litli Bergþór - 01.12.1988, Page 12
Guðmundur Guðnason: “Það væri eitt af nauðsynjamálum félagsins að gert yrði við sundlaugina. Eins og hún væri nú væri hún réttnefndur forarpollur sem engum væri sæmandi að nota fyrir sundlaug. Enginn tími væri heppilegri né ódýrari en veturinn til þess að gera við laugina.” ÞORSTEINN ÞÓRARINSSON:” Kvað það satt, að laugin væri óhafandi eins og hún væri. Það þyrfti að gera hana þannig úr garði, að vatnið gæti ekki gruggast upp. Það þyrfti að taka ákvörðun í þessu á næsta fundi. Trúlega að fá mætti styrk til þess að gera við hana.” Þetta ár er reikningi kr. 3,60 í gjöld við viðgerð á sundlauginni. Borguðsundgjöld í ársskýrslu fyrir 1915 er eftirfarandi: “Sund: nemendur yngri en 15 ára: 5. 15- 20 ára :4. 20-30 ára:l. Æfingar alls 14. Nemendur 10. Kennari: Margrét Halldórsdóttir, kennari Hrosshaga; lærði í Reykjavík”.Þetta ár eru “borguð” sundgjöld kr. 12,35 og “óborguð” kr. 11,-. Ekki er getið um sundnámskeið oftar í ársskýrslum félagsins á næstu árum og aðeins koma inn fyrri árs sundgjöld. Frá fundi 9. september 1917 ereftirfar- andi bókun eftir Þorstein Sigurðsson:”SUNDLAUG FÉLAGINS. Framsögumaður ÞORSTEINN SIGURÐSSON. Taldi nauðsynlegt að laga sundlaugina. Mesta þörf að félagið gæti haldið uppi sundkennslu framvegis eins og stundum áður. Sundið holl og nauðsynleg íþrótt, sem allir ættu að nema. Sér hefði oft fundist að sundið ætti að vera skyldunámsgrein undir fermingu bama eigi síður en ýmsar aðrar námsgreinar. ÞORSTEINN ÞÓRARINSSON:” Kvað rétt að minnst væri á þetta. Stjómarinnar væri að athuga þetta og hugsa fyrir framkvæmdum í þessu efni”. Stúlkur í sundlaugarviðgerð Á 10. afmælisdegi félagsins er unnið við sundlaugina samkvæmt því sem Sigur- laug Erlendsdóttir bókar á fundi 9.júní 1918 : “FORMAÐUR skýrði frá því að á sumardaginn fyrsta hefði verið unnið að sundlaugarviðgerðinni í Reykholti. Hefði flest af því fólki verið félagsstúlkur, karlmenn eigi komnir frá sjónum. Lauk formaður lofsorði á það hve vel og kappsamlega hefði verið unnið. Fór hann nokkrum fleiri orðum um slíka samvinnu og samtök félaganna, hversu mikla þýðingu slíkt hefði fyrir félagsskapinn í heild sinni”. Kostnaður við viðgerð á sundlauginn er á reikningi þessa árs kr. 13,-. í ársskýrslu fyrir 1915 er sérstök efnahagsskýrsla og er þar fyrst í eignum:” Sundlaug að stærð 120 fermetrar kr. 50,-. ” Þá er 16 binda bókasafn metið á kr. 42,-. Þetta er eins næstu tvö árin, en 1918 er matið kr. 75,-. Tekið saman úr fundargerðum, skýrslum og reikningum Umf. Bisk. frá árunum Starfsskýrsla fyrri tíma Þorsteinn SigurÖsson. í einni bók eru ársreikningar, ársskýrslur, félagaskrár og skrár yfir fengin og skrifuð bréf. Skýslumar munu vera afrit af þeim sem sendar voru UMFÍ. Þessi er með rithönd Þorsteins á Vatnsleysu. £ p/áú/iöÁl/ / ^ S9/jf p , t ‘t ' —~r • ('//isUcs} "3 jja/a-ýAJ- 6 O cc-cs^oc-vAScsfP. U(*JuutJ*s>*A/ Jo 2/S/, /-------- — ------------- --- ^ícscSsSc-U^aaJj^a^s^/----------- /7pa^sJcsn ^ / gj/*/ /í /-//’. (^yy>-rÁ*s> > »-»-. — , ' s/l/f/i,■ //s-tct/**' , / ; 'y',/(/ /— ^ Ou-.; /crr~ . * <r( /á-/— - -- V Ujj./c, 99V5~ 0cuS 7. i7) TcJLtJ, - /p1) rr, /guU /t/si/naHu’ - 7 ó~0 Jf tfa - 7J 55 7/r 95 ■ /a—S./ - ■»-/«, 2" J. 0~0 <•*«*. /tes-*-1 ft> 5/> j aCCcJc-.-/ -- //>9 f-t> *'■ ffe-JJ/UjL/Uý, _ 2.56 UPaJl/aJ*. /-/ (^ry~UAS> Cl*CS>J-f-»-* . — 6 ■ set+c. — /%? ■ °~° ý/k-c/lAst s~— s»<a/ftuv/a-f. So. • SJ ÍUcUaZcaa 2*- /P/tC-5cjs-jfý. sfc. dj^rj/té+/ — /0~&. (^jLcsJr-rAsr /S-S^Sa,- /tsssý) J*— jÆseJÍCcs, — > /J*/a-fjry.Ac-4<- : * u V P/J. 0 s//*sU-v> 3, — - - 2o-Jt>*s.. j.2>/ /f’/tsUsZst S2 , *&>, A~JoU~. Sffl'JCAf**. Í3 •Jr^rr', JS-.fJ ^/íUa5- 77o 5ó '-/50. a o - á>70 5o /ýt/»sc -J/dlv. / 9s>-l7— Litli Bergþór 12

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.