Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 45

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 45
Stjórnamumnatal Fyrsta stjóm er hér talin sú sem kosin var á fyrsta aðalfundi eftir stofnfund. Hann var haldinn 7. nóvember 1908. Stjóm sú sem valin var á stofnfundinum var í raun nefnd til að ganga frá stofnun félagsins og vom í henni þrír fulltrúar frá hvom félaganna, sem lögð vom niður við stofnun Ungmennafélagsins. Þeir munu ekki allir hafa gengið í það. Aðalfundi 1918 var frestað fram yfir áramót vegna inflúensunnar. Frá aðalfundi 1917 til aðalfundar 1919 er þvf eitt starfsár. Þorsteinn Þórarinsson dó sumarið 1933 og ekki verður séð að neinn hafi tekið formlega við formennsku fram að aðalfundi 1934. Því er enginn talinn foimaður á þessu ári. Hér em ekki heldur taldir stjómarmenn, sem kjömir vom varamenn en tóku við af aðalmanni einhvem tíma á starfsárinu. í einstaka tilviki era ekki heimildir um hvenær skipt var á stjómarmönnum, þar sem fundargerðir era ekki til. Því kann að vera þörf á einhverjum leiðréltingum, ef heimildir koma fram. Stjórnarmenn Umf. Bisk. Formenn: Þorfinnur Þórarinsson, Dramboddsstöðum: 1908-1909 Þorsteinn Þórarinsson, Dramboddsstöðum: 1909-1917 og 1919-1933 Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu: 1917-1919 (eitt starfsár) Stefán Sigurðsson, Reykholli: 1934-1938 Sigurgeir Kristjánsson, Felli: 1938-1939 Guðmundur Egilsson, Galtalæk: 1939-1945 Bjöm G. Erlendsson, Vatnsleysu: 1945-1946 Helgi Kr. Einarsson, Holtakotum: 1946-1947 Sigurður Þorsteinsson, Vatnsleysu: 1947-1951 Ketill Kristjánsson, Felli: 1951-1952 Sveinn Skúlason, Bræðratungu: 1952-1953 Einar Geir Þorsteinsson, Vamsleysu: 1953-1959 Eiríkur Sæland, Espiflöl: 1959-1962 Amór Karlsson, Bóli: 1962-1965 Bjöm Sigurðsson, Úthlíð: 1965-1969 Guðni Lýðsson, Gýgjarhóli: 1969-1972 Jón H. Sigurðsson, Úthlíð: 1972-1975 Gunnar Sverrisson, Hrosshaga: 1975-1977 Sveinn A. Sæland, Espiflöt: 1977-1981 Sigríður J. Slgurfinnsdóttir, Hrosshaga: 1981-1982 Bjöm Bj. Jónsson, Stöllum: 1982-1984 Kristín Ólafsdóttir, Kjóastöðum: 1984-1985 Jens P. Jóhannsson, Laugarási: 1985-1988 Kjartan Sveinsson, Bræðralungu: frá 1988. Gialdkerar: Bergur Jónsson, Skálholti: 1908-1909 Ingvar Guðmundsson, Gýgjarhóli: 1909-1912 Sigurður Guðnason, Borgarholti: 1912-1922 Sigurður Greipsson, Haukadal: 1922-1926 Guðmundur Ingimarsson, Efri-Reykjum: 1926-1928 Guðni Þórarinsson, Kjaransstöðum: 1928-1935 Þórarinn Þorfinnsson, Spóastöðum: 1935-1938 Sveinn Kristjánsson, Bergsstöðum: 1938-1941 Ingvar Indriðason, Amarholti: 1941-1943 Sveinn Skúlason, Bræðratungu: 1943-1945, 1946-1951 og 1952-1953 Helgi Kr. Einarsson, Holtakotum: 1945-1946 Jón Karlsson, Gýgjarhólskoti: 1951-1952 Loftur Kristjánsson, Felli: 1953-1961 Gunnar Ingvarsson, Efri-Reykjum: 1961-1971 Þorfinnur Þórarinsson, Spóastöðum: 1971-1974 Þórir Sigurðsson, Haukadal: 1974-1980 Grímur Bjamdal Jónsson, Reykholti: 1980-1981 Páll Skúlason, Hveratúni: 1981-1982 Gunnar Sverrisson, Hrosshaga: 1982-1984 Sigurður Grétarsson, Syðri-Reykjum: 1984-1985 Jón Þór Þórólfsson, Friðheimum: 1985-1987 Róbert Róbertsson, Brún: frá 1987. Ritarar: Viktoría Guðmundsdótlir, Gýgjarhóli: 1908-1912 Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu: 1912-1913, 1915-1917, 1929-1942 Sumarhði Grímsson, Torfastöðum: 1913-1914 Sigurlaug Erlendsdóttir, Torfastöðum: 1914-1915 og 1917-1928 Þórður Kárason, Stóra-Fljóti: 1928-1929 Guðjón Bjömsson, ReykjavöUum: 1942-1943 Helgi Kr. Einarsson, Holtakotum: 1943-1944, 1949-1951 og 1952-1953 Sigurður Þorsteinsson, Vatnsleysu: 1944-1945 Ingigerður Einarsdóttir, Holtakotum: 1945-1947 Bjöm G. Erlendsson, Vamsleysu: 1947-1949 Gísli Sigurðsson, Úthlíð: 1951-1952 Ingibjörg Einarsdóttir, Kjamholtum: 1953-1955 Sigurður Erlendsson, Vatnsleysu: 1955-1961 Amór Karlsson, BóU: 1961-1962 Bragi Þorsteinsson, Vatnsleysu: 1962-1965 Guðni Lýðsson, GýgjarhóU: 1965-1969 Jónatan Hermannsson, Galtalæk: 1969-1970 Bjami Kristinsson, Brautarhóli: 1970-1974 Indriði Ingvarsson, Amarholti: 1974-1979 Þórður J. HaUdórsson, Litla-Rjóti: 1979-1980 SkúU Sveinsson, Bræðratungu: 1980-1982 Ingunn Sighvatsdóttir, Miðhúsum: 1982-1983 Marta Hjaltadóttir, Laugargerði: 1983-1984 Guðrún B. Þrastardóttir, Birkiflöt: 1984-1985 Ragnheiður Jónasdóttir, Reykholti: 1985-1986 Guðríður Erla Káradóttir, Reykholti: 1986-1987 Guðrún Snorradóttir, Dallúni: 1987-1988 Ingibjörg Sverrisdótdr, Akri: frá 1988. Meðstiórnendur: Grímur Bjamdal Jónsson, Reykhold: 1979-1980 Jóhanna Róbertsdótdr, Stöllum: 1979-1980 Margrét Sverrisdótdr, Akri: 1980-1981 Sigríður Bjömsdótur, ÚthU'ð: 1980-1981 Páll Skúlason, Hveratúni: 1981-1982 Páll Jóhannsson, Holtakotum: 1981-1984 Anna Rósa Róbertsdótdr, Brún: 1982-1983 Friðrik Sigurjónsson, Vegatungu: 1982-1983 Grímur Þór Grétarsson, Syðri-Reykjum: 1983-1984 Kjartan Sveinsson, Bræðratungu: 1984-1985 Ólafur Ásbjömsson, Víðigerði: 1985-1986 Linda Guðjónsdótdr, Reykhold: 1986-1987 Bryndís Róbertsdótdr, Brún: 1987-1988 Sigurjón Sæland, Stóra-Fljód: 1987-1988. Varafonrienn: Jens Pélur Jóhannsson.Laugarási: 1984-1985 Bjöm Bj. Jónsson, StöUum: 1985-1986 Brynjar Sigurðsson, Heiði: 1986-1987 Þórarinn Þorfmnsson, Spóastöðum: 1987-1988 Þorstcinn Ágúst Bragason, Vatnsleysu: frá 1988. Litli Bergþór 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.