Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 48

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 48
Selfoss. Læt ég staðar numið nú og þó ég hafi í nokkur ár keppt í sundi og í öðrum íþróttagreinum fyrir Umf. Bisk. á ég margar góðar og hlýjar minningar frá þeim árum. Er ég horfi til baka og ber saman hvatann sem liggur á bak við keppni nú í dag og þá, undrast ég. Þá var um að gera að vera með félögunum í leik og gleði og að fá þá að ferðast, en nú í dag er meiri áhersla að ná sem bestum árangri. Sundmál í dag Sigurjón og Skúli Sæland Til þess að sýna stöðuna eins og hún er í dag, langar okkur að rekja árangur undanfarinna ára. Frá því að Reykholtslaug var tekin í notkun hafa verið haldin nokkur innanfélagsmót, auk árlegra móta móti milli Umf. Hrun., Umf. Bisk.og Umf. Skeið., síðustu tíu árin. Því móti var komið á fót er Umf. Bisk.varð 70 ára. Sumarið 1986 var síðan innleitt re- glubundið mótahald hér innansveitar. Varð reynslan strax svo góð að ákveðið var að halda þeim áfram. Þetta sumar var að venju tekið þátt í Millisveitamótinu og vannst sigur. Æfingasókn var góð og mættu að meðaltali fimm á æfingu. Veturinn 1986-1987 voru reglubundnar æfingarogaðmeðaltalisexáæfingu. Um sumarið tókst innanfélagsmótið vel og æfingasókn mjög góð um tíma að meðaltali. Hinn svarti og óafmáanlegi blettur var hinsvegar sá að bikarinn tapaðist til Hrunamanna á Millisveitamótinu. Veturinn 1987-1988 var ekki látið deigan síga þrátt fyrir þessi áföll og æfingar stundaðar af kappi. Þessi tvö ár sáu Magnús Ásbjömsson og Sigurjón Sæland um formennsku sund- nefndar og þjálfun til skiptis. í sumar voru haldnar þrjár æfingar á viku kl. 19.30-20.30. þriðjudags- miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Mættu að meðaltali 7 manns á æfingu. Voru þeir yngstu og sprækustu pjakkamir þeir Axel og Guðjón Smári en öldungamir voru Linda og Magnús. Árangur æf- ..........i*..... Sundlið Umf. Bisk. Sigurlið á HSK sundmóti í Langaskarði árið 1961. Oft skapast mikil stemmning á sundmótum Hruna- Skeiða- og Biskupsungnamanna Skúli og fleiri hvetja sitt fólk. Já, menn bera sig vel að afloknu góðu móti. F.v. Magnús, Sigurður Óli, Sigurjón og Róberl. 48 Litli Bergþór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.