Litli Bergþór


Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 10

Litli Bergþór - 01.12.1988, Blaðsíða 10
unum? Bríet Þórólfsdóttir svaraði: Sjálf sagðist hún allaf hafa viljað vera í sveit. Áleit að þeir lokuðu augunum fyrir öllu fögru, sem fjarlægjast vildu sveitimar. Þórður Þórðarson Hrauntúni: Ekki hélt hann ástæðuna þá, er framsögukonan taldi vera. Hélt sennilega að mennta- stofnanir, sem flestar voru í kaupstöðum dræju til sín unga fólkið. Aftur álitamál um árangurinn af skólagöngu margra. Bjóst við að eldhúsvera stúlknanna væri eigi beint til að auðga andann. Taldi átthagaástir lofsverða, en hélt þó að kyrrstaða líkt og áður væri eigi æskileg. 11. Hvað er fátækt? Kristín Sveinsdóttir svaraði: Fátæktin væri margvísleg. Fjárhagsleg fátækt og andans fátækt o.s.fr. Meira var eigi rætt um þetta. 12. Hvað eru forlög? Þórður Þórðarson Drumboddsstöðum svaraði: Kvað hann þessari spumingu fljótsvarað af sinni hálfu.því að hann teldi engin forlög til. Þórður Þórðarson Hrauntúni talaði alllangt mál um þetta. Virtist svo sem hann vildi (heldur) þræða milliveg á milli forlaga og frívilja en hallaðist þó heldur að forlagatrúnni. Þorsteinn Sigurðsson mælti á móti að ýmsu leyti. Kvað forlög alls ekki til meðal kristinna manna. Þau samþýddust heldur eigi nútíðar hugsunarhætti og menntun. Forlagatrú væri aðeins til hjá óupplýstum heiðingjum. Færði til dæmi sem rök fyrir sínu máli. Sér dyldist eigi að menn gætu eigi ráðið við margt í lífi sínu, en samtíðin ætti þátt í því og svo þau æðri völd er einu nafni nefndist forsjón. Þórður Þórðarson Hrauntúni talaði í annað sinn. Þorsteinn Þórarinsson talaði allmikið um þetta. Forlög áleit hann alls engin til. Aldar- andinn og hugsunarhátturinn eða með öðrum orðum samtíðin væri það eina sem hefði áhrif á það að menn væru eigi sinnar gæfu smiðir að öllu leyti. Með þessu var svo umræðunum um spumingar lokið. Skemmtun í vetur. Um það ræddu margir og voru sammála allir að halda skemmtun í vetur. En eigi voru allir á eitt sáttir um val skemmtinefndar. Færðust sumir undan þeim heiðri að eiga sæti í henni. Lauk svo að formaður skipaði þessi í nefndina: Sigurlaugu Erlendsdóttur, Ingigerði Sigurðardóttur, Margréti Gísladóttur, Erlend Bjömsson, Sumarliða Grímsson, Sigurð Guðnason og Þorstein Sigurðsson. V. Nefndarskipanir. Framsögunefnd sama og áður. Ritnefnd Baldurs. Sama og áður og önnur að auki; þessi: Sigurður Guðnason, Guðlaug Sæmundsdóttir og Þórður Þórðarson Hrauntúni. VI. Sungiö og dansað um stund. Fundi slitið. Þorsteinn Sigurðsson. 10 íbúðar — og sumarhús af öllum stærðum og gerðum, Gerum föst verðtilboð að kostnaðarlausu. Ódýr og hagkvæm lausn. Skammur byggingartími. Hringið og fáið nánari upplýsingar. SAMTAK f F1 HCJSEININGAR LJ GAGNHEHD11 - 800 SELFOSSI SÍMI98-22333 Litli Bergþór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.