Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 2
Nýir félagar. Bergsteinn Karlsson, húsasmiður Garðarsbraut 75, 640 Húsavík f. 24. maí 1957 áHúsavík Ahugasvið: Kortasafnari Eggert Jóhannesson, framkvæmdastj óri Kirkjuvegi 17, 800 Selfossi Sími: 482 - 1620 f. 31.ágúst 1939 í Helguhvammi V,- Hún. Ahugasvið: Stranda, Húnavatns, og Skagaíj arðarsýsla. Einar Torfason, húsasmiður Víkurbraut 11, 780 Homarfirði. Sími: 478 - 1456 f.: 28. Janúar 1955 í Amanesi. Áhugasvið: Skaftafellssýsla Jón Guðmundsson Kristinsson, vélstjóri. Háahvammi 6, 220 Hafharfirði Sími: 555 - 2002 f.: 24.maí 1945 á Eyrarbakka. Áhugasvið: Suðurland og Þingeyjarsýslur. Jón Guðmundsson, rafvélavirki Lyngbrekku 5, 200 Kópavogi. Sími: f.: 16. september 1935 á Eiríksstöðum A.-Hún. Áhugasvið : Húnavatnssýsla og Skagaijarðarsýsla. Viðar Eiríksson, skipstjóri Túngata 18, 640 Húsavík Sími: 464 - 1574 fi: 16. febrúar 1950 á Húsavík Áhugasvið: Tröllatunguætt. Örn Jenson, verkamaður Túngötu 7, 640 Húsavík Sími: 464- 1669 f. 19.júní 1935 áHúsavík Áhugasvið: Norðurland Niðjatal hjónanna Gísla Stefánssonar og Önnu Jónsdóttur frá Flatatungu Ut er komið niðjatal hjónanna Gísla Stefáns- sonar og Önnu Jónsdóttur frá Flatatungu. Útgefandi er Gísli Pálsson Hofi Vatnsdal. Gísli Stefáns- son var bóndi í Flatatungu fæddur 1800 og dáinn 1881. Anna kona hans var fædd á Úlfsstöðum 1813 og lést 1880. Þau hjónin eignuðust 15 böm og fyrir hjónaband átti Gísli einn son. Gísli var efnaður bóndi, “klókur og forsjáll peninga- maður sem stóð í jarðakaupum alla ævina.” eins og stendur í bókinni. Bókin er rúmar 300 bls. með fjölda mvnda og nafnaskrá. Gleðilegt sumar Þj óðskj alasafnið (við Hverfisgötu), safnið verður lokað frá og með 13. júlí til 4. ágúst, opnar miðvikudaginn 5. ágúst 1998. Internet! Unnið er að því að opna heimasíðu á Internetinu, Vefsíðan: http://www.vortex.is/ aett Póstfang: aett@vortex.is rRÉTTABRÉF ^Sttfræðifélacsins Útgefandi: Ættfræðifélagið Armúla 19, 108 Rvk. Sími 588 - 2450 Netfang: hah@vortex.is Ritnefnd: Guðfinna Ragnarsdóttir hs. 568- 1153 Haukur Hannesson hs. 588- 7510 Magnús Óskar Ingvarsson hs. 421 -3856 Útgáfustjóri: Haukur Hannesson Austurgerði 8 108 Reykjavík. Ábyrgðarmaður: Hólmffíður Gísladóttir formaður Ættfræðifélagsins hs. 557-4689 Efiii sem óskast birt í blaðinu sendist útgáfustjóra. 2

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.