Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 27

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 27
Kæru félagar Mig langar til að forvitnast um hvort einhverjir grunnvíkingar eða aðrir kannist við Kristján Pétursson fæddur 13. september 1865 dáinn um 1914, bóndi á Kulmál893 til 1906 eftir það á ísafirði og Bolungarvík kona hans Stefanía Stefánsdóttir fædd 28. september 1866 dáin ? Þau áttu 10 böm. Guðmundína Petm f. 19.7. Guðbjörg Helga Jónína Friðrik Majas Siguijón Samúel Guðrún Kristín Sigurborg Jóhanna f. 1. 9. Hávarður 1889 1891 1893 1896 1898 1899 1901 1903 1905 f. 20.10. 1906 f. 12.10. f. f. 23.3. f. 6.1. f. 8.10. f. f. Nú er það spuming mín til þeirra sem betur vita, hvort einhver veit um þetta fólk og afkomendur þeirra. Sigurborg Jóhanna var móðir mín hún dó 17. júlí 1953 faðir minn hét Sigurður Þórðarson frá Árbæ í Holtum f. 28. september 1895 d. 21. ,mars 1951. Ég var tekinn í fóstur og ólst upp hjá mér óskyldu fólki. Nú langar mig til að vita hvort böm eða bamabörn þessa fólks er eitthvað áhugasamara eða veit eitthvað um frændfólk. Sjálfúr er ég sjómaður og óska eftir bréfi til mín eða blaðsins. Kveðja Pétur S. Sigurðsson Stórholti 3, 603 Akureyri • Helga Þorsteinsdóttir, f. 6. okt. 1821 á Staðastað, d. 27. ágúst 1857 í Ytri Tungu, Staðarsveit, húsfreyja í Ytri-Tungu [Þorsteinsætt] Foreldrar hennar vom Þorsteinn Þórðarson, f. 1796 í Borgarholti, Miklaholtshreppi, d. 10. ágúst 1863, bóndi í Lukku í Staðarsveit og víðar. [Þorsteinsætt] - Hildur Bjarnadóttir, f. 1782 á Rauðkollsstöðum, Eyjahr. Hnapp., d. 29. maí 1866, húsfreyja í Staðarsveit. Veit einhver um framcettir Þorsteins og Hildar ? • Magnús Sigurðsson, fæddur um 1789, d. 1837, útvegsbóndi í Gróttu á Seltjamamesi. Foreldrar hans vom Sigurður Magnússon, f. um 1750, bóndi í Gróttu á Seltjamamesi [íæ IV] og Guðríður Guðnadóttir, f. um 1750, húsfreyja í Gróttu. Veit nokkur um framœttir Sigurðar og Guðríðar? En meðal bama Sigurðar var til dæmis Sigurður Sívertsen verslunarmaður á Eyrarbakka, bjó að Stóra Hrauni á Eyrarbakka, sagður vel efnaður maður, vinsæll og mikils metinn, dóttir hans var Kristín, er átti Eggert Waage kaupmann í Reykjavík. • Jóhannes Vilhelm Hansen Sveinsson, fæddur 4. apríl 1864 á Hvítanesi, Skilmannahr., Borg., d. 10. nóv. 1942, bóndi á Tröð, síðar kaupmaður á Akranesi, - Guðlaug Björg Björnsdóttir, f. 8. febr. 1862 á Breiðabólsstöðum á Álftanesi, d. 12. mars 1947, hfr. á Tröð, síðar á Akranesi. Framætt Jóhannesar og Guðlaugar ? • Bjami Jónsson, f. 1766, d. 1837, bóndi, meðhjálpari og hreppstjóri í Efri- Rauðsdal, Barðaströnd. Foreldrar hans vom Jón Þórðarson, f. um 1736, d. 28. nóv. 1794. Hann varð bráðkvaddur fyrir innan Hrafnanes. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Vatnsfirði, ættaður úr Víkursveit í Strandasýslu. - Guðrún Björnsdóttir, f. um 1740, d. 26. maí 1803 í Efri-Rauðsdal, húsffeyja á Þverá í Vatnsfirði. Var í Efri Rauðsdal 1802, orðin ekkja þá. Veit einhver hverra manna Jón Þórðarson og Guðrun Bjömsdóttir voru? Kona Bjama var Herdís Jónsdóttir, f. 1761, d. 23. maí 1809, húsfreyja í Efri-Rauðsdal, Barðaströnd. [Manntal 14 júní 1802.] Veit einhver hverra manna Herdis var? • Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1797 í Reykjavík, d. 31. maí 1850, húsfeyja. í Gróttu og Bygggörðum var hún dóttir Guðmundar Arnasonar, f. um 1768, sjómanns í Amarhólskoti, lærði vefnað í Reykjavík 1786, og konu hans - Sigriðar Jónsdóttur, f. 1760, húsffeyju í Amarhólskoti? Ef svo er og einhver getur staðfest það, væri gaman að fá svar sent Fréttabréfi Ættffæðifélagsins. 27

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.