Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 26

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 26
Kæra Ættfræðifclag Enn á ný leita ég tilykkar Jélaga minna í Ættfrœðifélaginu, með efni sem mig vantar s\’ör við og vcenti þess að svör fáist á siðum fréttabréfsins. Engin þörf er á að hafa lengri formála að spurningumtm. 1. Maður hét Brandur Jónsson, sennilega bóndi á Stóru-Borg i Víðidal, hann átti son (og sjálfsagt íleiri böm). Þessi sonur hans hét Jón, fæddur um 1752, dáinn 16. maí 1820, bóndi á Valþúfu á Fellströnd. Kona Jóns hét Guðrún Jónsdóttir yngri, fædd um 1759, dáin 4. maí 1843. Er nokkuð vitað hvenær þessi Brandur Jónsson var fæddur og dáinn? Hvað hét kona Brands og hvenær er hún fædd og dáin? Hvað hétu forcldrar Brands Jónssonar? Hvar áttu þau lieima? Og hvenær voru þau fædd og dáin? 2. Maður hét Guðmundur Bárðarson, ég held að ég fari rétt með bæjarhcitið, Lá í Eyrarsveit. Hann átti son er Guömundur hét, fæddur mn 1762, dáin 18. júlí 1830, bóndi á Hellu á Fellströnd, en áður í Hraunsfirði í Helgafelssveit og Stóru-Seljum. Kona Guðmundar bónda á Hellu, hét Elisabet Sigurðardóttir frá Staðarbakka í Helgafellssveit. . Er vitað hvaða ár Guámundur Bárðarson var fæddur og dáinn? Kona hans hét Hclga Jónsdóttir frá Narfeyri, er vitað hvaða ár hún var fædd og dáin? Hvaö hétu foreldrar Guðmimdar Btírðar- sonar? Hvar áltu þau heima? Og hvcnær fædd og dáin? 3. Er vitað hvenær Nikulás Þorsteinsson, bóndi á Stakkabergi á Skarðsströnd er dáinn? Hann var fæddur 1717. Hvar áttu foreldrar Nikulásar hcima? Hvenær voru þau fædd og dáin? 4. Er vitað um fæðingar- og dánarár Hannesar Björnssonar, sennilcga bónda á Hamarlandi í Rcykhólasveit? Kona hans hét Ingibjörg Jónsdóttir, fædd 1704, dáin 1735. Hvar áttu foreldrar Hannesar Bjömssonar hcima,' og hvenær vom þau fædd og dáin? Hanncs Bjömsson átti son (og sjálfsagt flciri böm). Þessi sonur hans hét Andrés, fæddur 1746, dáinn 28. febrúar 1824, bóndi -á Á á Sknrðsströnd, kona .Andrésar hét Þorgcrður Sæmundsdóttir, fædd 1735, dáin 1815. 5. Hvar áttu foreldrar Jóns Björnssonar, fæddur 1666, dáin 1737, scm bjó í Túngarði á Fcllströnd mcð konu sinni Þuríði Þorgcirsdóttur, fæddri 1673 (hvenær skildi lúm hafa dáið?) hcima og hvað hétu þau? 6. Hvar áttu foreldrar Jóns Ámasonar, smiðs í Gerði í Hvammssveit, fæddur 1734, d;únn 1798, heima og hvað hétu þau? Er vitað um fæðingar- og dánarár þeirra? Hvar áttu amma og afi Jóns Amasonar heima? Kona Jóns Árnasonar hét Þómnn Sæmundsdóttir fædd 1730, dáin 1815. Þó einhverjum þyki það tittlingaskítur og þjóni engum tilgangi, að vita sem náh’œmast um fœðingar og dánar tima þeirra einstaklinga, sem spurt er um hverju sinni, er það þó það eina sem gagnast, því margur heitir sama nafni að öllit leyti, þó aldursmitnur sé œðimikill á stundum, en fœðingar- og dánarár sker úr um að rétt persóna sé tilfœrð á réttan stað. Ekki spillir ef dagur og mámtður fylgir tneð og bcejarheiti, hreppur. Það er með öllu ótcekt að tilfcera einhvern í ákveóna cett, bara vegna þess að nafnið passar, en þegar aldurinn er skoóaður kemur annaó í Ijós, peróna sem er svo ótengd sem framast má verða, bara vegna fums og flausturs þess er safnar gögnumtm í cettarskrá sína. Seinna bráfÁsntunclar: Kæra Ættfræðifélag Fyrirspum: Þar sem ég hef ekki tök á að scelcja þcer stofnanir, eða söfn sem hafa að geyma þann fróðleik, sem mig fýsir að fá svör við, leita ég á náðir og góðvilja félaga minna í Ættfrceðifélaginu um úrlausnir, sem siðar birtast á síðum fréttabréfsins öðrum til fróáleiks eins og mér. 1. Er vitað hvenær Jón Þorvaldsson, bóndi á Þúfu í Landssvcit var fæddur og dáinn? Kona hans hét Ingveldur Filippusdóítir, er vitað hvenær hún var fædd og dáin? 2. Er vitað hvcnær Þorvaldur Jónsson, bóndi í Stóra-Klofa á Landi var fæddur og dáinn? Kona hans hét Margrét Jónsdóttir, er vitað hvenær hún var fædd og dáin? Hvar áttu foreldrar Þorvaldar heima? Hvcnær vom þau fædd og dáin? 3. Hvcnær er Guðmundur Torfason, Seljum í Hclgafellssvcit, fæddur og dáinn? Og hvað hét kona hans? Hvcnær var hún fædd og dáin? Þessi Guömundur átti dóttur, sem Guðrún hét og giftist Sveini Finnssyni bónda í Ncðri - Hundadal. Hvar áttu foreldrar Guðmundar heima? I-ívcnær vom þau fædd og dáin? 4. Hvað hétu foreldrar Guðmnar Gísladóttur, sem fædd var 1822, dáin 1866? Hún var ættuð úr Ingjaldshólssókn, cn giftist Torfa Sveinssyni bónda í Kirkjuskógi í Miðdölum. Hvar áttu þau heima, hvcnær fædd og dáin? 5. Er nokkuð vitað, hvaða ár Bjami Jónsson cr dáin? En hann fékk aukanefnið “mddi” og bjó á Ketilsstöðum í Hvammssveit, fæddur um 1662. Hvaða ár dó kona hans, Oddný Jónsdóttir? Hún varfæddl652. Meó fyrirfram þökkfyrir birtinguna. Virðingarfvllst þann 7. -12. maí 199S Ásmundur U. Guðmundsson Ásmundur U. Guðmimdssón Suðurgötu 124 300 Akranesi 26

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.