Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 31
14 Þorleifur Björnsson, d. um 1478, hirðstjóri á
Reykhólum. Hann var jjórmenningur við lng\’eldi
Helgadóttur konu sina á tw vegu. - Ing\’eldur
Helgadóttir, húsfreyja á Reykhólum.
24. grein
11 Guðrún "eldri" Þorláksdóttir, húsfreyja í
Skálmarnesmúla.
12 Þorlákur Einarsson, f. um 1520, d. 1596,
sýslumaður á Núpi í Dýrafirði. - Vigdís Þórólfsdóttir
(sjá 30. grein).
13 Einar Sigvaldason, bóndi í Hrauni í Landbroti. -
Gunnhildur Jónsdóttir, húsfreyja iHrauni.
14 Sigvaldi "langaiíf' Gunnarsson, f. um 1435,
kirkjusmióur í Vatnsfirði - Þuríóur Einarsdóttir.
25. grein
11 Ingigerður Guðnadóttir.
12 Guóni Eiríksson,f. um 1530, bóndi i Klofa á Landi.
A lífi 1582. - Oddbjörg Jónsdóttir (sjá 31. grein).
13 Eiríkur Torfason.f. um 1490, d. um 1545, bóndi og
lögréttumaður i Klofa á Landi. - Ingigerður
Tómasdóttir (sjá 32. grein).
14 Torfi Jónsson, d. um 1505, sýslumaður, fyrst á
milli Gilsjjaróar og Skraumu, þá bjó hann í Hvammi í
Hvammsveit. ILann var frá Klofa á Landi og jafnan
kenndur við þann stað, og mun hafa búið þar ejiir að
hann varð sýslumaður í Rangárþingi. Arið 1497 er
hann orðinn sýslumaður og býr þá í Hvammi í Dölum,
en þá jörð átti Jón Asgeirsson, afi Helgu. Mikill
höfðingi á sinni tiö. Lét drepa Lénharð fógeta 1502. -
Helga Guðnadóttir, d. 1544, sýslumannsfrú í Klofa.
26. grein
12 Sigríóur Ólafsdóttir, húsfrevja í Stóraskógi.
13 Ólafur Magnússon, prestur á Stað á Reykjanesi.
27. grein
11 Ragnhildur Torfadóttir, húsfrevja í Flatey.
12 Torfi Jónsson, lögsagnari, bjó á Kirkjubóli. Siðast
nefndur 1585. - Þorkatla Snœbjarnardóttir (sjá 33.
grein).
13 Jón Ólafsson, sýslumaður í Hjaróardal. A lífi
1582. - Þóra Björnsdóttir (sjá 34. grein).
14 Ólafur Guðmundsson, sýslumaður í Þernm’ík í
Ögurhreppi. Síóast nefndur 1543. - Sojfia Narfadóttir,
húsfreyja í Þernuvík. Eyrri kona Ólafs.
28. grein
12 Kristin Finnsdóttir, húsfrevja í Flatey á
Breiðafirði.
13 Finnur Arnórsson, prestur á Ökrum. Nefndur
1520-1544. -Jófríóur, ófeðruó.
14 Arnór Finnsson, sýslumaður á Ökrum. A lifi 1515.
- Helena Jónsdóttir, húsfreyja á Ökrum. Gift 1479.
29. grein
13 Ingibjörg Pálsdóttir, húsfreyja á Reykhólum.
14 Páll Jónsson, f. um 1440, (Ekki PJ frá Skarði) -
Margrét Eyjólfsdóttir, f. um 1440.
30. grein
12 Vigdís Þórólfsdóttir, húsfreyja á Núpi í Dýrafirði,
13 Þórólfur Eyjólfsson, f um 1515, bóndi og
lögréttumaður á Suður-Reykjum í Mosfellssveit. -
Margrét Erlendsdóttir (sjá 35. grein).
14 Eyjólfur Jónsson, bóndi á Hjalla í Ölfusi. Ekkert er
vitað um œtt hans. Hins vegar mun óhœtt að slá því
föstu að hann hafi verið mikillar œttar úr því að hann
fékk svo mikið gjaforð sem Asdísi systur Ögmundar
biskups. - Asdís Pálsdóttir, húsfreyja á Hjalla. Erfði
ein móðurbróður sinn, Þórólf "biskup". Ástœóa þess
var sú að vígðir menn ( Ögmundur biskup og séra
Egill, brœður hennar) máttu ekki taka arf. En þá hlýtur
Elín systir hennar aö hafa verió dáin á undan Þórólfi.
31. grein
12 Oddbjörg Jónsdóttir.
13 Jón Bjarnason, officialis og skáld á Breiðabólstað.
32. grein
13 Ingigerður Tómasdóttir.
14 Tómas Jónsson, lögréttumaður í Rangárþingi.
(E.t.v. í Gunnarsholti)
33. grein
12 Þorkatla Snæbjarnardóttir, húsfreyja á Kirkjubóli.
13 Snœbjörn Halldórsson, bóndi á Keldum á
Rangárvöllum. Lögréttumaóur 1540-1570. - Katrín,
ófeðruð, sögð œttuö úr Þykkvabœ.
14 Halldór "riki" Brynjólfsson, bóndi og
lögréttumaður í Tungufelli í Hrunamannahreppi. Getið
1496-1519. Efnaóist mjög eftir pláguna 1494.
34. grein
13 Þóra Björnsdóttir, húsfreyja í Hjarðardal. Fyrri
kona Jóns. Gift 1533.
14 Björn Guðnason - Ragnhildur Bjarnadóttir (sjá 9-
14).
35. grein
13 Margrét Erlendsdóttir, f. um 1520, húsfreyja á
Suóur-Reykjum. Laundóttir Erlendar.
14 Erlendur Þorvarðsson, d. 1576, lögmaður á
Kolbeinsstöðum og Strönd í Selvogi. Hann drap mág
sinn í dyrum Viðeyjarstofu og var það hans fyrsta víg,
en mörg uróu seinna. - Ing\’eldur Jónsdóttir, hjákona
Erlends.
Ath. Það sem skáletrað er í grein Ara Gíslasonar
eru vióbætur úr tölvu útgáfustióra. H.H.
http://www.vortex.is/aett
31