Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 29

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 29
12 Björn Hannesson, d. 1554, Bóndi í Bœ á Rauðasandi, lögsagnari. Umboðsmaður Eggerts bróður síns. - Þórunn Daðadóttir (sjá 8. grein). 13 Hannes Eggertsson, f. um 1480 í Noregi, d. um 1534 erlendis. Nokkru eftir aldamótin 1500 .fluttist norskur maöur, Hannes Eggertsson að nafni, búferlum til Islands. Hann var mikils háttar maður og mun hafa farió hingað að tilhlutan Danakonungs. Hann kemur við skjöl hér 1513 og sést þar, aó hann er umboðsmaður konungs sunnan og vestan á Islandi. Tveimur árum síðar er vald hans enn aukið að miklum mun, en árið 1521 er hann skipaður hirðstjóri. Hannes kvœntist islenskri konu ágœtrar œttar, Guðrúnu, dóttur Björns Guónasonar í Ögri, hins nafnkunna skörungs og bœndahöföingja. Reistu þau hjón bú að Núpi í Dýrafirði og gerðust brátt auðug af löndum og lausafé. Var Hannes dugmikill maður og virðist hafa verið allvel liðinn af landsmönnum. Ekki kembdi hann hœrurnar, andaðist á besta aldri. Hélt Guðrún ekkja hans áfram búskapnum á Núpi og fór mikið orð af rausn hennar. - Guórún "eldri" Björnsdóttir (sjá 9. grein). 14 Eggert Eggertsson, lögmaður í Víkinni (Oslo) í Noregi. Var aðlaóur afkonungi 1488. Hann var veginn á bcenum Skógi í Víkinni og urðu eftirmál af víginu 1493. - Jóhanna Matthíasdóttir. 5. grein 12 Sigríður Guðmundsdóttir, prestsfrú í Gufudal. 13 Guðmundur Sigurðsson. 6. grein 13 IngibjörgJónsdóttir, húsfreyja í Þykkvaskógi. 14 Jón Erlingsson, lögréttumaður i Múla á Skálmarnesi. A lífi 1507. - Ingibjörg Arnadóttir, húsfreyja í Múla. Síðari kona Jóns. 7. grein, Iangamma Þórunnar 3 Guðríður Einarsdóttir, f. 22. sept. 1802, d. 21. sept. 1846, húsfreyja á Kleifarstöðum í Gufúdalssveit. 4 Einar Gíslason, f. 1777, d. 13. jan. 1834 í Skálmardal, líklega myrtur. Bóndi í Skálmardal og á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit. Prestur skrifaði sem dánarmein "Guð veit hvemig". Um þetta má lesa í dómabókum frá þcssum árum. Hann kvæntur, en þau skildu með konungsleyfi. Kona hans og móðir Guðriðar og Guðrúnar var Ingibjörg Jónsdóttir. 5 Gísli Sigurðsson, bóndi á Kleifastöðum, - Guörún Magnúsdóttir (sjá 10. grein). 8. grein 12 Þórunn Daðadóttir, f. um 1525, húsfreyja í Snóksdal. 13 Daði Guðmundsson, f. um 1500, d. 1563, sýslumaóur í Snóksdal. Hann var eindreginn andstœóingur Jóns Arasonar biskups. - Guórún Einarsdóttir (sjá 11. grein). 14 Guðmundur Finnsson, f. um 1460, d. 21. maí 1524. Lögréttumaður og bóndi í Snóksdal. - Þórunn Daðadóttir, f. um 1465, húsfrevja í Snóksdal 9. grein 13 Guðrún "eldri" Björnsdóttir, f. 1489, d. 1563, húsfreyja á Brjánslœk og Núpi í Dýrafirði. 14 Björn Guðnason, d. 1518, sýslumaður I Ögri. Hann var hagmœltur og sagður stórbokki. Deildi við Stefán Jónsson biskup um kirkjujarðir. - Ragnhildur Bjarnadóttir, sýslumannsfrú í Ögri. 10. grein, Iangalangalangamma Þórunnar 5 Guðrún Magnúsdóttir, f. 1749 að Eyri í Kollafxrði, d. 19. júlí 1834 að Selskeijum, húsfreyja á Skálanesi í Gufúdalssveit fram um 1816. Bróðir Guðrúnar var Ari Magnússon bóndi á Eyri, sonur hans var Jón í Djúpadal, hans sonur Jón í Djúpadal, hans Bjöm ritstjóri og ráðherra, hans sonur Sveinn Bjömsson fyrsti forseti landsins. Ætt þessi er nefnd Eyrarætt og er fjöldi mikill kominn af þessum systkinum. 6 Magnús Pálsson, f. um 1724, d. 1779, bóndi á Eyri í Gufúdalssveit 1760-1779. Ættfaðir Eyrarættarinnar í Kollafirði. (Ari Gíslason; það em niðjar Magnúsar og Steinunnar sem er hin rétta Eyrarætt þó stundum sé byrjað fyrr). - Steinunn Bjamadóttir, f. um 1720, húsfreyja á Eyri í Gufúdalssveit, frá Eyri? 7 Páll Grímsson, f. um 1691, d. um 1755, bóndi á Kletti í Kollafnði, er 1703 umboðsbam hjá föðurbróður sínum í Skálanesi, en foreldrar hans virðast báðir vera dánir. - Guðrún Jónsdóttir (sjá 12. grein). 8 Grímur Jónsson, bóndi Skálanesi í Gufúdalssveit, hann var kvæntur 1686 og brúðkaupið fór fram á Skálanesi, hann mun hafa dáið ungur. Böm hans vom aðeins þessi tvö: Páll og Ingibjörg, sem giftist út í eyjar og á marga niðja. - Ingibjörg Nikulásdóttir (sjá 13. grein). 9 Jón Gíslason, bóndi í Skálanesi 1686. - Unnur Grímsdóttir, húsfreyja í Skálanesi, er talin úr Súgandafnði, hægt er að giska á ætt hennar, hefúr verið gert á tvo vegu. Bæði af (mér) Ara Gíslasyni og Steini Dofra, en mér vitanlega verður hvomg ættfærslan sönnuð, alls ekki hans. 10 Gísli Einarsson, f. 1571, d. 1660, skáld, prestur í Vatnsfírði, síðast á Stað á Reykjanesi. - Þórey Narfadóttir (sjá 14. grein). 11 Einar Sigurðsson, f. 1538 að Hrauni í Aðalreykjadal. d. 15. júlí 1626. Blindur hin síðustu ár, kynsæll með afbrigðum, prestur og skáld í Heydölum (Eydölum), var aðstoðarprestur á Möðmvöllum í Hörgárdal 1557 - 61. - Olöf Þórarinsdóttir (sjá 15. grein). 12 Sigurður Þorsteinsson, f. 1502. d. 1562, prestur, síðast í Grímsey 1552 - 62, vann það til aö fá skólavem handa Einari syni sínum. - Guðrún Finnbogadóttir (sjá 16. grein). 13 Þorsteinn Nikulásson, f. um 1470, bóndi á Hallgilsstöðum I Fnjóskadal - Guðrún Sigurðardóttir, húsfreyja á Hallgilsstöðum. 14 Nikulás Þormóðsson. f. um 1440, príor í Möðruvallaklaustri. getið 1467-1522. - móðir Þórey, fátœk umkomulaus stúlka í Möðruvallaklaustri. 29

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.