Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 25

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 25
Hafnarfirði 5. maí 1998 Eg er að leita að eftirfarandi forfeðrum mínum og vœri ég mjög þakldátur ef einhver gœti orðið mér að liði vió að finna foreldrar þeirra. Og þá einnig, þá er ég að leita að afkomendum Einars Brynjólfssonar sem bjó í Montana en hann er sagður hafa átt 13 börn. Magnús Magnússon, f. um 1710, d. 2. mars 1785 Föður og móður vantar. Maki: Helga Magnúsdóttir. bóndi í Stíflisdal og Kárastöðum í Þingvallasveit [S.æ. 1850-1890 III, 1801] En þau Magnús og Helga eru foreldrar Magnúsar Magnússonar f.8.10.1756 í Stíflisdal, d.28.7.1840 Prestur í Hvammi í Laxárdal og Glaumbæ í Seyluhr í Skagafirði frá 1814 Guðrún Hallgrímsdóttir, □ f. um 1740 □ Föður og móður vantar. □ Maki: Vilhjálmur Jónsson. □ húsfreyja á Mannskaðahóli, Krókárgerði og Litlahóh. □ S.æ. 1850-1890 VI] Þau voru foreldrar: Vilhjálms bónda á Brekkukoti og Hellu Benedikt bónda í Hróarsdal Abegíal húsfeyja á Gröf og Bæ Engilráð Ólafsdóttir, □ f. 1764 □ Föður og móður vantar. □ Maki: Magnús Þórðarson. □ húsfreyja á Brimnesi, Hombrekku og Burstabrekku í Ólafsfirði [S.æ.1850-1890 III, 1801] þau em foreldrar Guðrúnar f. 7.1795 húsfreyja á Auðnum í Ólafsvík Jóns f. uml795 bóndi á Burstabrekku í Ólafsfirði Ingibjargar f. uml790 húsfreyju á Hóli í Ólafsfirði Sigríður Jónsdóttir, □ f. 1762, □ d. 22. apríl 1797 Föður og móður vantar,vinnukona í Uppibæ í Flatey. Bamsfaðir: Sæmundur Magnússon bóndi í Heiðarhúsum í Flateyjardal [GSJ, Svalb.s., Kári Steinsson] bam þeira María Sæmundsdóttir f.28.7.1794 d.2.4.1870 húsfreyja í Botni í Þorgeirsflrði og Svæði í Grenivfk, var viimukona í Pálsgerði í Dalsmynni, tvígift, (f. m) Sigurður Bjömsson f. 1790 d.2.12.1826 bóndi í Botni í Þorgeirsfírði frá 1821 drukknaði (s.m.) Jón Jónsson f.17.10.1793 að Klúkum í Eyjarfirði, d.7.1.1837 drukknaði bóndi í Botni í Þorgeirsfirði, var vinnumaður á Uppsölum Og þá er ég að leita að afkomendum Einars Brynjólfssonar og Ingibjargar Bjömsdóttir sem bjuggu í Montana Einar Brvniólfsson. fæddur 1863, foreldrar Einars vom Brynjólfur Oddsson, fæddur 1822 Bjamastaðahlíð í Vesturdalur, d. 1873 í Tunguháls, bóndi í Nýjabær í Austurdalur 1857-8, Teigakot in Tungusveit 1858-9, Hraun 1859-61, Brúnastadir 1861-2, Lýtingarstöðum 1862-3, og kona hans Valgerður Rafnsdóttir, fædd 1833 í Litladalskot í Tungusveit, d. 1901 á Ytra-Vatni á Efri-Byggð En kona Einars var , Ingibiörg Biörnsdóttir, fædd um 1865, dóttir Björn Jónsson, f. 1825, d. 1902, bóndi á Syðra-Mælifellsá 1852-60, Þorsteinsstöðum 1860-6 og Grímstöðum 1866- 87, Breið 1887-90 [S.æ. 1850-1890 1] ogkonu hans Maria Einarsdóttir, f. 1830, d. 1906, húsfreyja á Syðri-Mælifellsá, Þorsteinsstöðum, Grímsstöðum, Breið En Einar var bróðir lönguömmu minnar Sigurlaugar Brynjólfsdóttir f.3.7.1869, d. 13.4.1966 sem var húsfreyja í Sveinsstöðum í Tungusveit, Brandsstöðum í Blöndudal og í Grófargili í Seyluhr í Skagaf. Virðingarfyllst Magnús Haraldsson Álfaskeið 76 220 Hafnarfirði v.s. 569-8760 h.s. 5654614 email Magnus.Haraldsson@rb.is 25

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.