Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 30

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 30
15 Þormóður Ólafsson, líklega kirkiupresur að Hólum (tilgáta?) 11. gre in 13 Guðrún Einarsdóttir, f. um 1500, húsfreyja í Snóksdal. 14 Einar Snorrason, d. 1538, prestur og skáld á Staðastað (Ölduhryggjarskáld). Fylgikona hans hefur verið nefnd Ingiríður, en þaó er óvist. 12. grein 7 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1694, húsfreyja á Kletti í Kollafirði. 8 Jón Bjarnason, bóndi Haukabergi á Barðaströnd. 13. grein 8 Ingibjörg Nikulásdóttir, húsfreyja á Skálanesi í Gufudalssveit. 9 Nikulás Guðmundsson, f um 1630, d. 5. mars 1710, prestur í Flatey á Breiðaftrði. - Ingibjörg Þórólfsdóttir (sjá 17. grein). 10 Guðmundur Ólafsson, bóndi á Harastöðum í Miðdölum, - Oddbjörg Nikulásdóttir (sjá 18. grein). 11 Ólafur Brandsson, prestur Kvennabrekku 1583- 1626. - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 19. grein). 12 Brandur Einarsson, d. 1598, nefhdur "Moldar- Brandur" sýslumaður á Snorrastöðum. - Halla Ólafsdóttir (sjá 20. grein). 13 Einar Snorrason (sjá 11-14) - Gróa Oddsdóttir (sjá 21. grein). 14. grein 10 Þórey Narfadóttir, f. um 1580, prestsfrú á Stað á Reykjanesi (er sumstaðar skrifuð Þórný). 11 Narfi Ormsson, f. um 1540, lögréttumaður og sýslumaður í Reykjavík - Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1540, frá Espihóli, húsfr.í Reykjavík 12 Ormur Jónsson, sýslumaður í Vík (Reykjavík). 15. grein 11 Ólöf Þórarinsdóttir, f. um 1545, húsfreyja í Heydölum, 12 Þórarinn Gíslason, f. um 1510, d. 1591, lögréttumaður á Sveinsstöðum í Vatnsdal 1557. Hann er í ættartölum nefndur "Laga- Þórarinn" og mun hafa verið lögfróður. Um bústað hans í Húnavatnssýslu er ekki annað kunnugt en aó ló.maí 1569 gefur hann út kvittun á Asi í Vatnsdal og er líklegt, að hann hafi þá búió þar. 13 Gísli Jónsson, bóndi á Marðarnúpi í Vatnsdal. Lögréttumaður, getið 1535-1542. - Sigríður Brandsdóttir (sjá 22. grein). 14 Jón Sigurðsson, bóndi á Undirfelli í Vatnsdal. 16. grein 12 Guðrún Finnbogadóttir, húsfreyja á Þóroddsstað. 13 Finnbogi Einarsson, d. um 1529, prestur á Grenjaóarstað og ábóti á Munkaþverá. - Ingveldur Sigurðardóttir. 14 Einar Benediktsson, d. 1524, ábóti á Munkaþverá. Faðir óviss. - Guðrún Torfadóttir, Jylgikona ábótans á Munkaþverá. 17. grein 9 Ingibjörg Þórólfsdóttir, f. um 1639, d. um 1708, prestsfrú i Flatey á Breiðafirði, hún var talin mjög harðlynd. 10 Þórólfiur Einarsson, bóndi íMúla á Skálmarnesi. - Þorkatla Finnsdóttir (sjá 23. grein). 11 Einar Þorleifsson, bóndi í Múla. - Guðrún "eldri" Þorláksdóttir (sjá 24. grein). 12 Þorleifur Jónsson - Hallbjörg Bjömsdóttir (sjá 1- 11). 18. grein 10 Oddbjörg Nikulásdóttir, húsfreyja á Harastöðum í Miðdölum. 11 Nikulás Narfason, f. 1565, d. 1632, prestur í Hítarnesi - Ingigeróur Guðnadóttir (sjá 25. grein). 12 Narfi Nikulásson, f. 1530, d. 1602, prestur í Hítarnesi - Bóthildur Nikulásdóttir. 13 Nikulás Jónsson, bóndi á Innra-Hólmi. 19. grein 11 Ingibjörg Guðmundsdóttir, prestsfrú að Kvennabrekku 12 Guðmundur Þorleifsson, bóndi í Stóraskógi (Þykkvaskógi) í Miðdölum. - Sigríður Ólafsdóttir (sjá 26. grein). 13 Þorleifur Guðmundsson - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 1-13) 20. grein 12 Halla Ólafsdóttir, húsfreyja á Snorrastöðum. 13 Ólafur Kolbeinsson, prestur í Saurbœ til 1542. Neitaði aó fylgja siðaskiptunum. Bjó síðast í Botni. - Karítas Sigurðardóttir, fýlgikona Ólafs. 14 Kolbeinn Sigurðsson, hugsanlegt er <SD) að fiaðir hans sé sonur Auðunar "hyrnu". 21. grein 13 Gróa Oddsdóttir, húsfreyja á Staðastað. 14 Oddur Pétursson, prestur í Stafholti. 22. grein 13 Sigríður Brandsdóttir, húsfreyja á Marðarnúpi. 14 Brandur Ólafsson, bóndi i Sölvatungu. lögréttumaður, getió 1497-1540 - Þorgerður Þóróardóttir, húsfreyja í Sölvatungu. 23. grein 10 Þorkatla Finnsdóttir, húsfreyja í Skálmarnesmúla. 11 Finnur Jónsson, bóndi í Flatey á Breiðafirði. - Ragnhildur Torfadóttir (sjá 27. grein). 12 Jón Björnsson, d. um 1600, bóndi í Flatey á Breiðafirói. - Kristín Finnsdóttir (sjá 28. grein). 13 Björn Þorleifsson, bóndi að Reykhólum. Virðist enn á lífi 1544. - Ingibjörg Pálsdóttir (sjá 29. grein). 30

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.