Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 28

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.06.1998, Blaðsíða 28
Ágrip af framætt móður Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur leikkonu Samantekið af Ara Gíslasyni. (Á einhvern hátt hefur grein þessi "týnst" og er beðist velvirðingar á þeirri seinkun, sem orðið hefur á birtingu hennar. Ef fleiri félagar sitja uppi með "týndar" greinar, sem hafa ekki verið birtar, þá vinsamlegast komið þeim á framfæri við útgáfustjóra.) I. grein, móðir Þórunnar 1 Ingibjörg Jónsdóttir, f. 28. ágúst 1874 í Múlasókn, d. II. júlí 1964, húsfreyja á Þingeyri, Akureyri og í Reykjavík. 2 Jón Yngron Jónsson, f. 28. ágúst 1831, d. nóv. 1880, varö úti á Skálmardalsheiði, bóndi á Litlanesi og í Skálmardal í Múlasveit, Austur-Baröastrandarsýslu. - Björg Guömundsdóttir (sjá 2. grein). 3 Jón Einarsson, f. 11. jan. 1795, d. 1868 á Litlanesi, bóndi á Litlanesi í Múlasveit 1828. - Vigdís Jónsdóttir, f. um 1805 frá Múla í Gufúdalssveit, d. 1890 á Litlanesi, húsfreyja á Litlanesi í Múlasveit. 4 Einar Þorleifsson, f. 1769, d. 25. sept. 1859, bóndi í Litlanesi í Múlasveit, og húsmaðurþar 1828. 5 Þorleifúr Einarsson, f. um 1735, hann er bóndi á Selskeijum 1765 til 1773, hann er í húsmensku á Selskeijum 1801. - Guörún Jónsdótth, f. mn 1735, húsfreyja á Selskeijum og víðar. 6 Einar Þorleifsson, f. 1701, hann var bóndi á Selskeijum 1753 til 1762 og lengur. - Björg Greipsdóttir, f. 1701, d. 7. des. 1792, húsfreyja á Selskeijum, hún er af presti talin fróö, en ófermd, hvemig sem á því stendur. Hún var dóttir Greips Jónssonar f. 1664, bónda á Gillastöðum í Reykhólasveit og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur, f. 1663 húsfreyja á Gillastöðum. Greipur var sonur Jóns Greipssonar, bónda á sama stað, Jónssonar, Greipssonar á Haugi á Hjarðarnesi, Þorleifssonar prests á Snœfjöllum, 1570 - 1600. 7 Þorleifur Einarsson, f. 1658, bóndi á Selskeri í Skálmarnesmúlahreppi 1703. - Ásbjörg Þorsteinsdóttir, f. 1660, húsfreyja á Selskeri í Skálmameshreppi 1703. 8 Einar Þorleifsson, f. 1627, var á Selskeri í Skálmamesmúlahreppi 1703. 9 Þorleifur Jónsson, bóndi í Kirkjubóli á Bæjamesi, fyrri kona hans Valgerður Snæbjamardóttir. líklega vom þau bamlaus. - Steinvör Andrésdóttir, húsfreyja á Kirkjubóli á Bæjamesi, ættuö noröan úr Evjafiröi, 10 Jón Þorleifsson, bóndi á Kirkjubóli á Bæjamesi. - Helga Bjamadóttir (sjá 3. grein). 11 Þorleifúr Jónsson, bóndi í Skálmamesmúla. - Hallbjörg Bjömsdótth (sjá 4. gréin). 12 Jón Þorleifsson, d. 1587, prestur í Vatnsfirði til 1564 og síöar í Gufúdal. - Sigríöur Guðmundsdóttir (sjá 5. grein). 13 Þorleifúr Guðmundsson, f. um 1485, d. 1536, bóndi í Þykkvaskógi. Drukknaði með tveim sonum sínum á leið úr Rifí. - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 6. grein). 14 Guðmundur Andrésson, bóndi á Haíúrshesti í Önundarfhði en síðar í Felli í Kollafirði, Austur- Barðashandarsýslu. - Þrúður Þorleifsdótth, (einnig nefnd Jarþrúður) 2. grein, amma Þórunnar 2 Björg Guðmundsdótth, f. 4. mars 1845, frá Barmi í Gufúdalssveit, d. 5. nóv. 1932 í Reykjavík, húsfreyja í Skálmardal í Múlasveit A.-Barð. 3 Guðmundur Böðvarsson, f. 1780, d. 24. des. 1853, bóndi á Kleifarstöðum í Gufudalssveit. Guðmundur og Guðríður áttu mörg böm, sem ég veit lítið um. Þó er það Jóhann sonur þeirra, sem flyst vestur í Tálknafjörð og á þar böm, meðal annars son sem Einar hét. Meðal bama Einars þessa er Salomon, sem nú er kaupfélagsstjóri í Haganesvík, Sigurður, Aðalsteinn og Jóhann, allir búsetth við Tálknafjörð og systur eiga þeh t.d. Pálínu, sem er margra bama móðh í Laufási í Tungu-þorpi við Tálknafjörð. - Guðríður Einarsdótth (sjá 7. grein). 4 Böðvar Einarsson, f. 1745, d. 3. mars 1803 á Hamri í Múlasveit, bóndi á parti af Skálmamesmúla og Selskeijum og Ingunnarstöðum í Múlasveit. - Ingibjörg Einarsdóttir, húsfreyja Selskeijum og Ingunnarstöðum í Múlasveit. 5 Einar Þorleifsson - Björg Greipsdótth (sjá 1-6) 3. grein 10 Helga Bjarnadóttir, húsfreyja á Kirkjubóli á Bœjarnesi. 11 Bjarni Bjarnason, á Kaldaðarnesi. 12 Bjarni Magnússon, bóndi í Kaldaðarnesi, síðar á Hofi í Eystrihreppi. 13 Magnús Eyjólfsson, f. um 1494, prestur í Selárdal. - Guórún Nikulásdóttir, f. um 1500. 14 Eyjólfur "mókollur" Gislason, f. um 1462, d. 1522, bóndi í Haga á Barðaströnd. - Helga Þorleifsdóttir. 4. grein 11 Hallbjörg Björnsdóttir, húsfreyja í Múla. 28

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.