Unga Ísland - 01.03.1944, Side 35

Unga Ísland - 01.03.1944, Side 35
r „Bráðum cr brotinn Hlýtt var þar stundum, bærinn minn á lieiði. — ■— hann er nú í eyði þurftu að vera ólúnir fyrir morgundaginn. í>á áltu hendur að standa fram úr ermum við grasatínsluna. Því nœst sofnaði ég. án þess að vita um frekari gerðir, í þessu heið- arbýli. Mánudagurinn kom, með sína galla og sína kosti. Við risum upp í tjaldinu, gægð- umst út um dyrnar, en það var öðru vísi út að líta en grasakóngarnir óskuðu sér. Himininn var heiður og blár. Dögg var aö- cins á grasinu af hinu svaja lofti sumar- næturinnar. Það' leit út fyrir lítið grasa- veður í dag, því brátt rak sólin sinn gullna koll upp undan einum klettahnjúknum. Hún þcrraði dögg næturinn af grasinu og vafði dalinn yndislegum gullinbjarma. Eftir nánari umhugsun lögðum við af stað frá tjaldinu, fram til heiða, þar sem UNGA ÍSLAND 57

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.