Unga Ísland - 01.07.1944, Qupperneq 51

Unga Ísland - 01.07.1944, Qupperneq 51
BALDUR ÓLAFSSON: ÍSLAND ísland, mitt fagra fjallaland, mitt föðurland til gœfu borið, nú gefur þér sitt geislaband, hið guðdómlega fagra vorið. Hin unga Flóra býr þér brag og blœrinn nývaknaður syngur: . Hver leit á foldu fegri dag? Nú fagnar sérhver Islendingur. Vort œttarland — það orð á söng — það er sem hreimur Ijúfra gígja, það lyftir huga lágt úr þröng, í Ijóssins veröld, — bjarta og hlýja. Þvi aldna landi ann vor sál, það á í stjömudýrð að skína, með örlög sín og undramál, sem ómaði við vöggu mína. Vér elskum hvem, sem elskar þig og um þig sveipar heiðursljóma og lœtur öldum eftir sig þann arf, sem þér er mest til sóma. Hver œrleg Jiönd er eins og múr, sem œttarmoldu skjól vill lána. Að vera í öllu og alltaf trúr, það er: að lyfta þínum fána. Ég horfi á litríkt blómsins band, á brekku og túni í gróðureldi, og finn að hér er lífsins land, sem leggur ógn að dauðans veldi. Sjá myrJcrið getur Jiafið hramm, — í hálfa stundu náð að ríkja — en íslands marJc er: upp og fram og enginn mun þá köllum svíkja. VOR Nú spilar vorið á banjó og bumbur, á blómagrundunum stiginn er dans; nú hljóma fiðiur, en titra við trumbur og tónabrímaldan flœðir til manns. Hœ, Jcomdu með út á syngjandi sviðið og sjáðu! Fjörið það örvar þitt blóð, og gakktu Jiraðar, ég get ekki beðið, é get ei staðizt þau töfraJiljóð. Heyr, undratóna, sem berast um bœinn og böm og fullorðna hrífa með sér; það ómar, loftið, það syngur við sœinn með sömu fagnaðarröddum og hér. Þar tekur blikinn í bárumar dýfur og brjóstið glampar af sólarþrá, en úti í kulinu seglbátur svífur með sigurgleði um djúpin blá. En líttu á fólkið, sem mœtir þér, maður! Ég man það forðum svo dapurt og þreytt, en nú er hópurínn hlæjandi, glaður. Því Jiefur vorið á svipstundu breytt. í dag er Jiátið Jijá Jiáum og lágum, af Jiryggð og örvilnan finnst ekki spor, en eldi líJcast úr augunum bláum skín hið indœla norrœna vor. Hér er svo frítt yfir landið að líta, í léttri blámóðu umvefjast fjóll, en hœrra glampar á hnjúkana hvíta, Jilaðna breiðum af eilífri mjöll, en meiri er fegurð á grundunum grœnum, þar glóir jurtanna margliti fans, og þegar krónurnar blakta í blœnum, er sem blómiðan 'stigi dans. Þú getur sungið um suðrœna sJcóga og sumarfegurð við miðjarðarströnd, þar vínber ilma og gidlepli gróa og gœfan réttir svo örláta liönd. Iívar finnst á jörðinni fegurri staður og fólk sem unir við mildarí hag? En ég vil hinsvegar játa það glaður, að ég kýs ísland Jiið sólbjarta’ í dag. UNGA ÍSLAND 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.