Unga Ísland - 01.07.1944, Qupperneq 58

Unga Ísland - 01.07.1944, Qupperneq 58
rokkurinn var þagnaður. Og skærin héldu áfram: Klipp, klipp, klipp, klipp, klipp. Loks staðnæmdist snældan og bæði börn- in hentu sér yfir hana. Þá sá María, að snældan lá einmitt við runnann, sem þráð- arendinn var bundinn í. Hún var ekki lengi að leysa hnútinn, en snældan valt til baka á sömu stundu. María tók nú til að vinda upp þráðinn sem ákafast og bæði börnin hröðuðu sér sem mest þau máttu niður hina kolsvörtu gljúfraþröng. — Haltu þér í hárflétturnar mínar, sagði María og vatt og vatt. Þið megið trúa því, að þetta gekk í fljúgandi fart, en hugsið ykkur, að María hefði nú misst hnykilinn! Hugsið ykkur, ef skessan hefði nú fundið börnin aftur! Hugs- ið ykkur, að þessi löngu, kolsvörtu gljúfur enduðu aldrei! En nú heyrðu börnin að kerlingin var á hælum þeirra. — Bíðið þið! Bíðið þið ögn! skrækti hún. Verið þið ofboðlítið róleg! Hvílið ykkur, skjáturnar mínar! Nær og nær kom hún. Þau heyrðu hvern- ig stafurinn hennar glamraði við klettana. Krakk, krakk. En í sörnu svifum komu börnin auga á gljúfurmunnann og sólargeislarnir brutust á rnóti þeim. Þau voru sloppin fit úr gljúfr- inu og heyrðu nú ægilega bresti og dynki að baki sér. Gljúfurbarmarnir féllu saman og grjóthnullungar, sandur og möl þyrlað- ist í kringum þau. En þau voru ósködduð, og nú tók María upp sokkinn sinn og síð- an héldu þau áfram lieim til Maríu. Þegar þangað kom, sagði drengurinn: — Manstu, að ég sagðist vera prins frá Kaliforníu? Nú vil ég, að þú fylgir mér. Ég ætla að gera þig að prinsessu. Þú skalt fá allt, sem þú óskar og seinna verður þú drottningin mín. Og þannig fór það. María litla fór yfir sjó og land til Kaliforníu. Þar lifði hún sæl og ánægð með prinsinum sínum allt sitt líf. „Átthagarnir“ FLJÓTSDALSHÉRAÐ. Sveitin mín heitir Hróarstunga, og ligg- ur á Fljótsdalshéraði. Er það hérað afar stór dalur, er liggur milli hárra fjalla. Eftir héraðinu renna tvö stór vatnsföll er heita Jökulsá á Brú og Lagarfljót, og eiga þau bæði uþptök sín inn við Vatnajökul. í Lagarfljóti er foss er heitir Lagarfoss. Lag- arfljót rennur í gegnuin lengsta stöðuvatn á landinu, er heitir Lögur. Innst á hérað- inu liggja fjórir dalir er heita: Jökuldalur og inn úr honum Hrafnkelsdalur, og sam- hliða Jökuldal að austan Fljótsdalur, og Skriðdalur austast. Byggðin austan Lagarfljóts, þar sem Fljótsdalur og Skriðdalur enda, heit-ir Vell- ir, þá Eiðaþinghá, og yzt Iljaltastaðaþing- há. Milli Lagarfljóts og Jökulsár á Brú er Hróarstunga, og er bærinn minn — Kirkju- bær — skammt frá Lagarfossi. Byggðin meðfram Jökulsá á Brú að vestan, út frá Jökuldal, heitir Jökulsárhlíð. Fyrir botni Fljótsdals gnæfir næst hæsta fjall á íslandi, Snæfell, 2100 metra hátt. Á Ilallormsstað í Skógum er húsmæðra- skóli Austfirðinga. Þar er líka stærsti frið- aði skógur á landinu, og eru oft haldnar skemmtanir þar í skóginum á sumrin. Á Eiðuin í Eiðaþinghá er alþýðuskóli Aust- firðinga. Máni Sigurjónsson( 12 ára), Kirkjubæ, Hróarstungu, N or ður-MúIasýslu. Sveitakona kemur inn í lyfjabúð. — Ilafið þið veiðipúður? — Nei, en við höfum skordýraduft. — Kemur það í sama stað niður? — Ja, það er undir því komið, hvað menn ætla að véiða. 144 UNGA ÍSLAND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.