Unga Ísland - 01.07.1944, Síða 74

Unga Ísland - 01.07.1944, Síða 74
UNGA ÍSLAND Eign Rauða Kross íslands Kemur út 10 sinnum á ári í 16 síðu heftum. Gjalddagi 1. apríl. Verð blaðsins er kr. 8,00 árg. Ritstjórar: Steján Jónsson, Sigurður Helgason. Afgreiðsla er í Garðastræti 17. Pósthólf 927. Prentað í Víkingsprenti. Bréfaviðskipti ÓSKA EFTIR I5RÉFA- SAMBANDI VIÐ STÚLKUR: Rósa Kolbeipsdóttir, Auðnum, Vatnsleysuströnd, Gullbriugusýslu (10—12 ára). Blómkvist Ilelgason, Miðfelli, Ilrunamannahreppi, Árnessýslu (14—16 ára). Hannes Árm. Viglusson, Vaðli, Barðaströnd (15—1G ára). Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli, Hrunamanna- hreppi, Árnessýslu (14—16). Sigvaldi Hjartarson, Rauðsdal, Barðaströnd (15— 16 ára). Ég heiti Guðjóna Gunnhildur Alexandersdóttii-, fædd 30. ágúst 1033, á heima á Dynjanda, Jökpl- fjörðum, og óska að komast í bréfasamband við jafngamlar nöfnur mínar. ÓSKA EFTIR BRÉFA- SAMBANDI VII) PILTA: Ari Guðinundur ívarsson, Melanesi, Rauðasandi, pr. Patreksfjörð (11—13 ára). Ingvar Breiðfjörð, Ögri við Stykkishólm (13—15 ára). Sigurpáll Vilhjálmsson, Nýhöfn, Melrakkasléttu N,- Þingeyjarsýslu (10—11 ára, helzt í Reykjavík). Skrítlur Presturinn við fangann: — Funduð þér ekki óvenjulegan ótta gagntaka yður, Jón Jónsson, þegar þér stáluð gullúrinu. — Jú, herra prestur. — Já, þarna sjáið þér, Jón Jónsson. Það var rödd samvizkunnar, sem talaði til yðar. Og hvað fannst yður þessi rödd segja við yður? — Guð má vita, hvort þetta úr er úr hreinu gulli. ★ A: — Það má nú segja, að hann Guð- mundur prófessor er rncira en lítið annars hugar stundum. I dag kom Morgunblaðið mcð dánarfregnina hans — það var auð- vitað prentað af vangá — en hann fór strax og keypti líkkistu handa sér. ★ Ránmorðingi fékk heimsókn í fangelsið. Gesturinn hafði eitt sinn verið vérjandi hans fyrir réttinum. Þegar þeir.sáu hvorn annan lnstu þeir báir upp undrunarópi. — Nei, er það virkilega þér, herra lög- fræðingur, sagði ránmorðinginn. — Þa'ð voruð einmitt þér, sem vörðuð mig fyrir 25 árum, þegar ég hafði stolið í fyrsta sinn. — Drottinn minn! eru 25 ár síðan, svar- aði lögfræðingurinn. — Þér voruð minn fyrsti skjóls-tæðingur. Það mál var fyrsta tilraunin mín við réttinn. — Líka mín, herra lögfræðingur. Og það má segja, að okkur hefur báð'um orðið vel ágengt. ORÐSENDING. Þau klaufalegu mistök liafa orðið við umbrot síð- asta heftis, að ein myndin í greininni „Skíðalerð í maí“ snýr öfugt. Þessu var veitt athygli i ]>róförk og beðið um lagfæringu, en lagfæringin hefur gleymzt. Lesendur, og þó einkum greinarhöf., eru beðnir af- sökunar á þessum mistökum. 160 UNGA ÍSLAND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.