Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Side 33
trúar- og lífsskoðanir helga hins magra 13 hér í meir en hálfa þriðju öld, þá er það, að Þórður Andrésson biður Gissur jarl að fyrirgefa sér. „Það skal ég gera, þegar þú ert dauður,“ svaraði jarl, en lét síðan hálshöggva Tórð. Hinn kristni jarl var í eðli sínu jafn heiðinn og víkingur á land- námsöld. Lífsskoðanir Helga hins magra hafa verið lífseigar gegnum aldirnar. ^ví að enn er hinn svokallaði kristni heimur í framferði sínu eins mikið heiðinn og kristinn. Og enn má finna baráttuna hér á landi á milli ása- trúar-lífsskoðana og kristinna lífs- skoðana. Og í nútíðarbókmenntum jafnvel finna formælendur fyrir lífsskoðunum ásatrúarmanna. í sínu snjalla kvæði, Sigurður hreppstjóri, segir skáldið Örn Arnarson: »Suðrcen hrœsni, austræn auðmýkt ýmnsar greinar hefir sýkt. Heill er stofninn, innsta eðlið Öðni, Þór og Freyju vígt. Ennþá mundi fáann fýsa að faðma og kyssa böðul sinn. Eftir högg á hœgri vanga, hver vill bjóða vinstri kinn? Snnþá getur íslendinga, edífðin sem verður löng, ha.fi þeir það eitt að iðju englum með að kyrja söng. Ásatrú á hugann hdlfan. Hálfu fremur margur kýs einherji í Valhöll vera en vœngjað þý í Paradís.“ Skáldið gerist hér talsmaður ása- trúarinnar, en samt var hann ekki siður kristinn en menn eru almennt. n það má segja, að hann hafi verið landinn í trúnni ekki síður en Helgi hinn magri. En 10 aldir eru á milli þeirra. En þó telur skáldið, að ása- trú eigi „hugann hálfan“. Og hann er meiri talsmaður ásatrúarinnar en Helgi hinn magri. Svo lífseigar eru rætur ásatrúarinnar í lífsskoðunum skáldsins og raunar fjölda íslend- inga. Svo mjög eru þeir blandnir í trúnni sem forfaðir þeirra Helgi hinn magri. Trúarkerfi verða ekki, þótt aldir líði, þess megnug að breyta innsta eðli manna. Örn Arnarson lýsir Sigurði hreppstjóra bæði kristnum og heiðnum í lífsskoðun- um og að því leyti svipar honum til Helga hins magra. En margt er ó- líkt með þeim. Helgi trúði bæði á Krist og Þór, en Sigurður hrepp- stjóri „kallaði eigi á Krist né Þór, kœmi honum vandi að höndum“ Og hann trúir ekki á annað líf, því að hann „gekk til síðsta svefns með ró og sagðist aldrei mundu vakna.“ En hann sýnir sama þrekið og nor- rænn víkingur, þegar hann sér dauða sinn nálgast. Hann hefur kastað frá sér öllum trúkerfum og trúnni á annað líf og tekur örlögunum með karlmennsku. Hann líkist mjög þeim fornmönnum, er sögurnar segja, að hafi trúað á mátt sinn og megin. Og líklega hefur hann heitið sjálfum sér því, að hann skyldi samt ekki blikna né blána, þótt svo færi, að hann þvert á móti trú sinni vaknaði í öðr- um heimi. Helgi magri var mikill trúmaður. Hann mun hafa verið sanntrúaður á annað líf, og hann mun hafa talið sér vissa vist í Paradís ásamt brúði sinni, Þórunni hyrnu. Á sólríkum dögum og friðsömum tímum hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.