Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Page 107
bækur og rit 87 ^að eru tólf kliðhendur, það er að segja 14 línu heildir, víxlrímaðar líkt og Gunnarshólmi Jónasar. Efnið er bygt á sögunni í Heimskringlu Snorra um landvættina, sem vörn- uðu landgöngu hamhleypu Haralds konungs blátannar. Kvæðið er stolt °g fagurt, — meitlaðar myndir og brennandi hvöt til drengskapar og dáða. Dráttmyndirnar á hverri síðu eru snildarverk, og prentun ágæt. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi: ANGANÞEYR, Ijóð Fyrir sex árum kom út eftir þennan höfund kvæðabók, sem nefndist Villiflug, og var hennar pá lítillega minst í þessu riti. Þetta er ekki stór bók — rúmar 100 bls. en til hennar er því meir vandað. Ekki verður þó með sanni sagt, að hún taki hinni fyrri mjög fram, enda var þar allþroskað skáld á ferð. Þó ^aá finna nokkurn mun. Villiflug lýsti meira því, sem fyrir ytri augu skáldsins bar, en Anganþeyr fremur hinni innri sýn, að því er mér virð- ist- Það hefir alla daga verið mér þyrnir í augum, að prenta vísur eða vísuparta sem dæmi um ágæti eða vansmíði kvæða, því sjaldan ber saman smekk manna um þau efni. Hó vil ég nefna eitt kvæði af handa- hófi, sem veitti mér sérstaka unun að lesa — kvæðið Álfastapi, sem hyrjar svona: man ei lengur daginn. En völvur vor]j6S sungu, er viltist ég I stapann, þar sem álfahiröin bjó. En skógarvættir lögöu þá IjóS á þrasta tungu °S loftsins andi mjúkum tökum fosshörpur sl6. i úiannheimum var sorg, þö aö sól f heitSi skini. Mig seiddi hulduveröldin á bak við stapans þil, er dyrnar iukust upp fyrir árdagsroðans vini, sem ekkert haftSi brotiö — nema þaö, að vera til. Annað kvæði heitir Brotinn haugur, og ef það er ekki Þóroddur sjálfur, sem er þar að rjúfa hauga forntungunnar, til að sækja í þá gleymda gimsteina málsins, þá skil ég ekki tilgang þess. Kvæðið er svo sem nógu vel ort, en það verð ég með blygðun að játa, að til orða- bókarinnar varð ég að flýja til þess að öðlast skilning sumra þessara orða: Hnitbróðir (andstæðingur) íviðgjarn (viðsjárverður) ögurstund (tíminn sem fer í það að vaða á eða læk) hlennimaður (gripdeildarmað- ur, þjófur) hugsteinn (hjarta) óneis (líklega, blauður, hugdeigur) úfar (ýfingar, skærur) tramar (þremill, óféti?). Hversu margir algengir les- endur skilja nú þessi orð? Flest eru þau þess virði að endurvekja þau, en þó vil ég undanskilja hið síðast talda, sem er ljótt orð og óíslenzku- legt, enda vafasamt um uppruna þess. Þá eru mörg ný orð og orða- sambönd í kvæðunum, flest falleg, og má þar til nefna nafn bókarinnar, Anganþeyr, sem andar að manni í þeynum ilm vorblómanna. Aftast í kverinu eru allmargar þýðingar úr ensku og er ekki altaf ráðist á lægsta garðinn. Þar eru m. a. Lævirkinn og fleiri kvæði Shelleys, Óður til næturgalans eftir Keats, kvæði eftir Burns og Words- worth og .síðast allra er Ijómandi kvæði, þýtt úr sænsku. Ekki hefir mér unnist tími til samanburðar, og skal því eigi fjölyrða neitt um ná-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.