Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1999, Blaðsíða 71
Félagsmál VFÍ/TFÍ 69
1.2.5 Stjórn, nefndir og ráð TFÍ
starfsárið 1998/1999
Stjórn TFÍ: Jóhannes Benediktsson formaður, Henry Þór Granz varaformaður, Gústaf
Adólf Hjaltason ritari,Oli Jón Hertervig KTFI, Eiríkur Rósberg STFI, Haukur Oskarsson og
Einar H. Jónsson TFÍ.
Endurskoðcndiir TFÍ: Félagslegir skoðunarmenn reikninga eru Daði Agústsson og Hreinn
Jónasson. Reikningslegur endurskoðandi er Kristinn Gestsson löggiltur endurskoðandi.
Skrifstofa TFI: Logi Kristjánsson framkvæmdastjóri TFI, Auður H. Hafsteinsdóttir, almenn
skrifstofustörf og Guðríður Ó. Magnúsdóttir, ljármál og bókhald.
Fastanefndir
Endurmcnntiinarnefnd TFI: Stefán Þór Ragnarsson formaður, Bjarni Bentsson, Einar
Gíslason, Emil Þór Guðmundsson og Hannes Siggason.
Menntunarnefnd TFI: Páll A. Jónsson formaður, Jóhannes Benediktsson, Freyr
Jóhannesson og Magnús Matthíasson.
Löggildingarnefnd TFÍ: Ragnar G. Gunnarsson fomiaður, Ragnar Kristinsson og Arni
Guðni Einarsson.
Útgáfu- og ritnefnd TFÍ og VFÍ: Haukur Óskarsson TFÍ, formaður, Kristinn Andersen
VFI, varaformaður, Charles Magnússon TFI, Ólafur Pétur Pálsson VFI og Ragnar
Ragnarsson VFÍ, ritstjóri Arbókar.
Ritstjórn Verktækni: Haukur Óskarsson TFI, formaður, Kristinn Andersen VFI, Arni Geir
Sigurðsson SV og Sigrún Hafstein, ritstjóri Verktækni.
Öldungaráð TFI: Jóhannes Benediktsson formaður, Páll A. Jónsson, Gunnar Sæmundsson,
Eiríkur K. Þorbjörnsson, Sveinn Frímannsson, Daði Agústsson og Henry Þór Gránz.
Deildir TFÍ
Kjarafélag tæknifræðinga - KTFÍ: Gústaf Adólf Hjaltason formaður, Óli Jón Hertervig
varaformaður, Ingvar Baldursson ritari, Haraldur Sigursteinsson, Helgi Baldvinsson,
Haraldur Baldursson og Mikael Jóhann Traustason og Kristinn A. Kristinsson varamaður.
Endurskoðendur eru Guðjón H. Arnason, Bjarni Bentsson og til vara Brandur B.
Hermannsson.