Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1999, Blaðsíða 308
306 Árbók VFÍ/TFÍ 1998/99
96/98 (tæp 9%) og 97/98 (tæp 7%), fyrir Vestan Elliðaáa (tæp 7%) og loks fyrir Suðurbyggð
96/98 (tæp 5%). Það er því ýmislegt sem bendir til þess að vatnsnotkun hafi lítið breyst
síðastliðin þrjú ár hjá OR. Ekkert gildi lægra en 1,0 er meira en 2,5% frá.
Tajla 1. Meðalgildi á stærðunum K* og K/ Qöfnur (5) og (6)) fyrir öll hverfi. Þau tilvik þar sem
ekki er um marktækan mun að rœða í heitavatnsnotkun eru merkt með * í töflunni.
Hverfi\tímabil 96/98 97/98 k; 96/98 97/98
Árbær 1,020* 0,994* 1,088 1,069
Breiðholt I og 11 0,991* 1,004* 1,024* 1,000*
Breiðholt III 0,979* 0,995* 1,033* 0,986*
Suðurbyggð 1,016* 1,002* 1,049 1,010*
Grafarvogur 0,996* 0,984* 0,975* 1,032*
Vestan Elliðaáa 1,018* 1,024* 1,067* 1,030*
Heildin 1,012* 1,009* 1,044* 1,026*
I Ijós kom að útreiknuð 95% öryggismörk fyrir Kf lentu í öllum tilfellum hvor sínum
megin við 1,0 sem þýðir að munurinn er ekki tölfræðilega marktækur. Við mat á öryggis-
mörkunum voru hermd 100 gildi á K '' og Kf
Ef Kf er notaður reynist vera marktækur munur í Arbæ 96/98 og 97/98 og einnig í
Suðurbyggð 96/98 en ekki Vestan Elliðaáa, sjá töflu 1. Telja verður K/ áreiðanlegri mæli-
kvarða en A'j þar sem í honum er tekið tillit til fleiri veðurþátta en útihita.
Kennistœrðirnar H*summa og IFmeðal
Svipað er uppi á teningnum þegar stærðirnar Hssumma og Hsmeðal (sjá jöfnur (8) og (9))
eru skoðaðar. Tafla 2 sýnir niðurstöðurnar úr 40 hermunum, þ.e. veðurfarinu 1949 til 1990
var rennt 40 sinnum í gegnum bestu líkön hvers árs fyrir öll svæðin þegar tekið var tillit til
óvissu í stikum líkananna. Mest breyting virðist vera sem fyrr í Árbæ 96/98 en þar er
munurinn 6 til 7%. í Suðurbyggð er munurinn u.þ.b. 5%.
Tafla 2. Meðalgildi stærðanna Ifumma og Ifnedai (jöfnur (8) og (9)) fyrir öll hverfl. Þau tilvik
þar sem ekki er um marktœkan mun að rœða í heitavatnsnotkun eru merkt með * í töflunni.
Hverfi\tímabil fP 77 meðal 96/98 97/98 IJS 7 summa 96/98 97/98
Árbær 1,066 0,972 1,069 0,986*
Breiðholt 1 og II 1,007* 1,019* 1,011* 1,015*
Breiðholt III 0,997* 1,011* 0,996* 1,003*
Suðurbyggð 1,012* 1,056* 1,020* 1,017*
Grafarvogur 1,013* 0,984* 1,022* 0,990*
Vestan Elliðaáa 1,060* 1,049* 1,047* 1,042*
Heildin 1,026* 1,015* 1,029* 1,016*
Tafla 2 sýnir að einungis er marktækur munur í Árbæ fyrir 96/98, bæði þegar stærðirnar
^summa °g Hmec)alem n0taðar-