Verktækni - 15.08.1991, Page 7
lr»n. Til að byrja með er gert ráð fyrir
e'num streng með um 500 megawatta
flutningsgetu en svo bættust tveir til
trír strengir við þannig að flutningS'
getan yrði samtals um 2000 MW.
Það er ekki hagkvæmt að fara út í
tetta nema með því að leggja nokkra
strengi og helst ekki í samafarvegi því
beir eru viðkvæmir fyrir hnjaski. Ef
strengur slitnaði á miðjum vetri gæti
tekið margar vikur að gera við hann.
Nú er talað um að hægt sé að fram-
^eiða strengi sem geta flutt með góðu
tnóti um 500 MW en þróunin á næstu
arum gæti leitt til þess að hægt yrði að
flytja 6-700 MW um hvern streng.
Þtír til fjórir strengir, með samtals um
2000 megawatta flutningsgetu,
trVggja það að hægt væri að ráða við
astandið þótt einn strengur slitnaði.
t*á væri við venjulegar aðstæður flutt
svolítið minni raforka um hvern
streng en hann þolir en flutningsgetan
fullnýtt ef eitthvað kæmi upp á.“
— Hvenær væri svo hægt að
skrúfa frá krananum?
»Það hefur verið talað urn að raf-
Raforku'
þörfin er
gífurleg og
ljóst að ef
farið verður
út í þetta
er verið
að tala um
þúsundir
megawatta
orkusala með þessum hætti myndi
ekki henta okkur fyrr en eftir svona
fimmtán ár. En það eru svo miklar
framfarir á þessu sviði að það getur vel
verið að það verði mögulegt að hefja
sölu fyrr. Það sem setur því skorður er
það að við eigum ekki orkuna og því
þurfum við að byrja á því að virkja,
svo tekur tíma að leggja strengina og
það tekur líka talsverðan tíma að
framleiða þá. Það eru ekki nema þrjú
fyrirtæki í Evrópu sem hafa getu til
þess að framleiða svona strengi og þó
að þau færu öll í að framleiða strengi
fyrir okkur þá tæki það þrjú ár.“
— Hvað erum við þá að tala um að
líði mörg ár frá ákvörðun þar til raf-
orkusalan getur hafist?
„Ég held að það sé óraunhæft að
reikna með styttri tíma en sjö til átta
árum. En það ætti að takast á þeim
tíma þar sem ákvörðun hefur verið
tekin um að ráðast í Fljótsdalsvirkjun
og stækkun Búrfellsvirkjunar. Mér
þætti það þó nokkuð hraður gangur ef
byrjað yrði að flytja raforku um streng
I innan tíu ára frá ákvörðun.11
ósritunarvélar fyrir teikningar
► hagkvæmar í rekstri
► umhverfisvænar
► breyta ekki stærð afrita
► ódýrar
EINARSSON HF.
EGI 3 - SÍMI 91-680611
Æm