Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 13

Verktækni - 15.08.1991, Blaðsíða 13
jarðgasið. Við þetta minnkar mengun töluvert." ER vetnisfram- leiðsla á íslandi Raunhæfur kostur? Þjóðverjar og Kanadamenn eru ■iteð tilraunaverkefni í gangi í sam- bandi við vetnisframleiðslu. Ætlunin er að reisa 100 M W vetnisverksmiðju í Kanada og flytja vetnið með tankskipi til Þýskalands. „Menn hinda miklar v°nir við þetta verkefni,11 segir Run- ólfur. „Ef það tekst þá fylgja fleiri á eftir og vetnisframleiðsla í heiminum mun stóraukast." — Hvernig stendur þetta verkefni núna? i.Það er framkvæmt í fjórum hlut- Urn. Forhagkvæmniskönnun lauk í tnars árið 1987 og forkönnun hefur nýlega verið lokið og verkfræðivinn- an á að hefjast fljótlega. Og þegar henni er lokið er ekkert eftir nema að koma verksmiðjunni í gagnið. Þeir reikna með því að verksmiðjan geti tekið til starfa einhvern tímann á ár- unum 1995-2000. Fjármögnunin er ennþá vandamál. Kostnaðaráætlunin fyrir allt verkefnið hljóðar upp á 500 milljónir ECU, eða um 36 milljarða íslenskra króna. Þetta á því töluvert langt í land.“ Þjóðverjar hafa áhuga á því að frarn- leiða vetni hér á landi til útflutnings. En er vetnisframleiðsla raunhæfur kostur fyrir okkur? „Já, það sem við eigum að gera núna er að athuga hvað það kostar okkur að framleiða vetni hér til útflutnings til Evrópu.“ — Viðættumaðbyrjaforkannanir strax? „Já. Við sitjum hér með verklegu þekkinguna." — Gætum við nýtt okkur vetni sem eldsneyti hér innanlands? „Já, en vetnið er miklu vandmeð- farnara en bensín. Það er í eðli sínu lofttegund og því verður aldrei eins %Sarnafil Þ a k d ú k u r meö ábyrqö Sarnafil er þakefnið sem hundruð íslendinga eiga yfir höfði sér og treysta fullkomlega. Sarnafil er vatnsvarnar- lag á þökum og þak- svölum um land allt Sarnafil dúkinn leggjum viðfyrir þig í öllum veðrum, sumar og vetur facitún hf Sími 621 370 * Geta íslencU ingar framleitt vetni til útflutnings? auðvelt að nota það sem eldsneyti. Kæling vetnis til að gera það fljótandi er erfið. Tæknin er samt vel þekkt. Þegar fljótandi vetni er notað sem eldsneyti verður að einangra eldsneyt- isgeymana mjög vel. Einfaldast er að binda vetnið í svokallaða „málm- svampa" eða „hydríð“ en þeir eru þungir og taka töluvert rými. Það eru miklar rannsóknir í gangi sem miða að því að íinna málmsvampa, sem geta bundið í sér meira vetni. Það sem er nærtækast núna er vetnisnotkun í flugsamgöngum og í stórum bílum.“ VERKTÆKNl 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.