Verktækni - 15.08.1991, Page 56

Verktækni - 15.08.1991, Page 56
SENNILEGA FINNST ÞÉR EIN GÓÐ ÁSTÆÐA ALVEG NÓG TIL ÞESS AÐ GANGA í ALVÍB. VIÐ GETUM BENT Á MINNST TVÆR í VIÐBÓT... 1. AI.VIB er eini lífeyrissjóðurinn sem sendir hverjum sjóðsfélaga ársfjórðungslegt yfirlit um hreyfingar, stöðu, ávöxtun og eignir sjóðsins. 2. ALVIB er séreignarsjóður, þar sem þittframlag er þín eign. 3. Félagar í ALVIB vita alltaf nákvæmlega hver inneign þeirra er, og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. 4. Með greiðslum í AI.VÍB er uppfyllt lagaskylda um greiðslu í lífeyrissjóð. 5. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitl öll sín iðgjöld í ALVIB. 6. Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVIB. 7. Framlög í ALVIB má greiða með gíró eða ávísun. Einnig má millifæra af bankareikningi í íslandsbanka, eða greiða með greiðslukortum. 8. Inneign í ALVÍB erfist. 9. Félagar í AI.VIB fá ókeypis áskrift að fréttabréfi VIB um fjármál einstaklinga. ... OG RAUNÁVÖXTUN ALVÍB HEFUR Á SÍÐUSTU MÁNUÐUM VERIÐ RÚM 8%. Verið velkomin í VÍB! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. ff/urjtöfi

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.