Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 2

Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 2
Neytendablaðið Utgefandi: Neytendasamtökin, skrifstofa Austurstrœti 9, opin alla virka daga nema laugardaga kl. 1—6. Símar: 21666 og 19722. Formaður Neytendasamtakanna: Hjalti Þórðarson. Framkvœmdastjóri Neytendasamtakanna: Kristjón Þorgeirsson. Ritstjóri og óbyrgðarm. NeytendablaSsins: Gísli Gunnarsson. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H-F Öll endurprentun á efni Neytendablaðsins er bönnuð nema leyfi stjórnar samtakanna komi til. Hagnýting einstaklinga eða fyrirtækja í gróðaskyni á efni blaðsins er óleyfileg. Engar anglýsingar eru í blaðinu. Þetta blað er bæði 2. og 3. tbl. 1969 og er því allmiklu stærra en 1. tbl., eða 68 síður, sem er 36 síðum meira en 1. tbl. Letur og brot helzt óbreytt en í sparnaðarskvni er notaður ódýrari pappír en áður og aðeins kápan er prentuð í lit. o—O—o Stefnt er að því að koma út 4. tbl. Neytendablaðsins fyrir áramót. Útgáfustarfsemi Neytendasamtakanna veltur nú fyrst og fremst á því hvernig tekst um fjölgun félagsmanna. 2 NEYTENDABLAÐIÐ

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.