Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 65

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 65
mikilvægasta þáttar þeirra fyrir neytendur, — ákvæðunum um rangar upplýsingar um vöru í þeim tilgangi að blekkja fólk til kaupa hana, og þess vegna hafa þessi ákvæSi laganna reynzt nær dauSur bókstafur. Breyting í framboði vörutegunda. Eftir 1933 virSist löggjafinn hafa misst áhugann fyrir almennri neytendavernd og gefið einungis verðlagsmálum gaum (síSustu lög um þau efni eru frá 1960). En verðlagsmál eru aðeins einn hluti neyt- endamálefna. A sama tíma og gerð neytendalöggjafar hefur aS mestu leyti stöSv- ast, hefur bylting orSið í vörukaupum á íslandi. Pakkar og aðrar umbúðir. Mjög margar vörutegundir eins og korn, kaffi, sykur, kex, hrein- lætisvörur o. fl. eru seldar i sérstökum umbúSum, ilátum eSa pökkum. Venjulega er pakkinn verSmcrktur, enda á hann aS vera þaS eins og önnur vara (skv. lögum um verSlagsmál og fyrirmælum verSlagsstjóra). Finni kaupandi misbrest á verðmerkingu vöru ætti hann tafarlaust að láta verðlagsskrifstofuna inta af því. Kaupandi sér hins vegar yfirleitt ekki, hver þyngd pakkans er í grömmum, allra sízt ef um íslcnzkar umbúSir er aS ræSa. Kaupand- inn getur aS vísu látiS athuga þyngd pakkans á löggiltri vog, spurt starfsfólk verzlunarinnar, hvaS framleiSandi eSa heildsali eða kaup- maSur hafi tilkynnt á skjölum hver þyngd pakkans sé, — á grundvelli þess ákveSur verSlagsstjóri verSiS. Má þá sjá, hvort of lítiS er í pakk- anum. En tæplega er hægt aS ráSleggja öllum kaupendum að nota þessa aSferS í verzlunum í hvert skipti, sem þeir kaupa vöru í pakka eSa öSrum umbúSum og ílátum. Það er orðið sjáldgæft, að vog sé notuð við kaup á íslandi. En hvers vegna er þá ekki sagt á hverjum pakká eSa á hverri flösku eSa hverri dós hve mikiS innihaldiS sé í grömmum eSa lítrum? SvariS er einfalt: Um þaS vantar fyrirmæli í lögum. Pakkar fóru almennt ekki aS koma á markaSinn fyrr en löggjafinn hafði misst áhuga á öðrum neytendamálum en verðlagsmálum. Ef kaupmaður vill mæla rangt núna, þarf hann ekki lengur aS nota falska vog; hann þarf aðeins að nota hagkvæma tegund umbúða. Ef um umbúðir úr plasti eða gleri er að ræða er hægt að hafa lögun ílátsins alla vega til að blekkja um innihaldið. NEYTENDABLADIÐ 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.