Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 10

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 10
Mjólkurumbúðir - Viðhorf í Donmörku Hér fer á eftir kafli úr greininni „Mjólkin", sem birtist í danska tímaritinu „rad + resultater", sem hússtjórnanáðið danska gefur út, 2. tbl. 1968. Kaflinn, sem jrýddur er, fjallar um mjólkurumbúðir. Greinin er eftir P. R0nkilde Poulsen, deildarstjóra í tilraunamjólkurstöð danska ríkisins í Hiller0d, Danmörku, en sú stofnun hefur eftirlit meb öllum mjólkur- búum þar í landi. P. R0nkilde Poulsen er að sögn vel metinn víða á Norðurlöndum sem sérfræðingur í mjólkurumbúðum. Umbúðir fyrir mjólkurvöru skipta neytenclur að sjálfsögðu mjög miklu máli með tilliti til áhrifa þeirra á framleiðsluverðið, hve hent- ugar þær eru í meðferð og síðast en ekki sízt hvaða geymsluþol mjólkin hefur bæði fyrir og eftir að mjólkurilátið er opnað. Hér fara saman hagsmunir neytenda og mjólkurframleiðenda, þar sem óeðlileg vöru- hækkun, óánægja viðskiptavinanna og slæm neytendavernd er óæski leg frá sjónarhóli beggja. En það eru fleiri atriði viðvíkjandi umbúðum, sem mjólkurbúin verða að taka með í reikninginn. Má þar nefna framleiðslutækni og dreifingarhæfni og kostnaðinn tengdan þar við. Raunar má segja, að þetta komi neytandanum einnig við vegna óbeinna áhrifa á verðið. Það er erfitt bæði fyrir neytendur og mjólkurbúin að ákveða hvaða umbúðir henti bezt, þar sem taka verður afstöðu til margra mismun- andi tegunda og vega og meta alla hugsanlega kosti og ókosti. Ef öll atriði viðvíkjandi umbúðunum eru ekki skoðuð í samhengi er hætt við, að rangar ályktanir verði dregnar. Mikið framboð er af umbúðar- tegundum og valið getur oft verið erfitt. Þó er nokkuð ljóst, að gler- flaskan verður æ úreltari vegna þyngdarinnar, fyrirferðarinnar og mik- illar vinnu við dreifingu og hreinsun. Góðar umbúðir, þar sem hvert ílát er aðeins ætlað til notkunar einu sinni, eru því hentugri bæði fyrir neytendur og mjólkurbúin, en þó er greinilegt að slíkar umbúðir hafa í för með sér hækkun á mjólkurverðinu, þar sem sparnaðurinn við að losna við flöskurnar verður ávallt minni en kostnaðurinn við að taka í notkun umbúðir, sem aðeins eru notaðar einu sinni. Þess vegna verða umbúðirnar, sem koma í stað glerflasknanna, að vera svo 10 NEYTENDABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.