Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 49

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 49
_ IVÍjög Alís Agætt Gott Sæmiíegt Siæmt lélegt fiskbúðir Fjölbreytni fisktegunda 8 20 10 7 1 46 Loftræsting ........... 2 23 15 4 2 46 Afgreiðslurými ........ 2 20 10 14 46 Heildarsvipur ......... 2 25 12 3 4 46 Eins og taflan ber með sér er geysimikill munur á fiskbúðunum. Sama morgunn og við komum í fiskbúð, þar sem fengust 16 mismun- andi tegundir a'f fiski, komum við í fiskbúð, þar sem einungis salt- fiskur og ýsuflök voru til sölu. Sama morgunn og við komurn í fisk- búð, sem var svo þrifleg að hefðum við ekki séð fiskinn fyrir innan afgreiðsluborðið hefðum við getað álitið að við værum stödd í venju- legri matvöruverzlun, komum við í fiskbúð, þar sem dauðar flugur voru urn allt, og hið eina, sem var slorugra og skítugra en búðin var fisksalinn sjálfur. 3 fiskbúðir voru í því ástandi að við álítum að þeim hefði átt að loka vegna skorts á hreinlæti. Þessar 3 fiskbúðir (af 46 fiskbúðum í Reykja- vík) voru allar í búsum, sem einnig voru notuð fyrir íbúðir. Flestar fiskbúðirnar virtust samt vera mjög hreinlegar, og einkum voru margar fiskbúðir í nýjum hverfum smekklegar. Neytendasamtöikn munu halda áfram athugunum sínum á fiskbúð- um. Verið getur að upplýsingar um hverja einstaka fiskbúð verði birtar ásamt nafni fiskbúðarinnar, þegar þessara upplýsinga hefur verið leitað nægilega oft. NEYTENDABLADID 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.