Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 58

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 58
Undraefnin við þvottinn — meira um sjampó og efnakljúfana 1 síðasta tbl. Neytendablaðsins var einkum fjallað um lnrein- lætisvörur. Þar sem framleiðendur og seljendur hreinlætisvöru eru meira háðir auglýsingum en aðrir, fjallaði blaðið einnig úbeint um auglýsingar. Það er ekkert leyndarmál, að sú stað- reynd, að meira en helmingur áhrifaríkustu auglýsinga á ls- landi, sjónvarpsauglýsingar, eru um hreinlætis- og snyrtivörur, ýtti mjög á eftir okkur að fjalla um þessar vörur. Viðbrögð lesenda blaðsins við efni þess voru yfirleitt jákvæð með einstaka undantekningum. Því miður bárust okkur engin bréf með athugasemdum um efni blaðsins eins og við höfðum beðið um. Þeir örfáu einstaklingar, sem brugðust illa við efni blaðsins, vildu alls ekki fara í ritdeilur um það og segir það e. t. v. talsvert. Um tvennt höfum við fengið munnlegar athugasemdir vegna síðasta tbl., um greinina um sjam'pó og greinina um „lífrænu" þvottaefnin. Sjampó. Greinin um sjampó var jþýdd úr danska neytendablaðinu „Tænk“, sem byggir á rannsóknum, sem danska ríkið kostar. Athugasemdum um sjampógreinina er fljótsvarað: Það eru sá-pu- efnin, sem þvo hárið, en ekki ilmefnin og undraefnin, og sápuefnis- magn sjampótegunda stendur í engu hlutfalli við verðmismun þeirra. Ef einhver ilmefni og undraefni eru áfram í hárinu eftir þvottinn, eru sápuefnin og óhreinindin líka eftir í því. Oll þessi dýru efni eru þess vegna í hárinu svo stuttan tíma, að þau hafa enga þýðingu, — sé hárið vel þvegið auðvitað. 58 NEYTENDABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.