Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 33

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 33
Ábyrgðarmerkingar á húsgögnum Árið 1966 gerðu Neytendasamtökin og Húsgagnameistarafélag Reykjavíkur (H. M. F. R.) með sér samkomulag um ábyrgðarmerk- ingu húsgagna, sem félagsmenn I I. M. F. R. framleiddu eða sæju um framleiðslu á. Var ítarlega skýrt frá þessu í Neytendablaðinu á sínum tíma, eða 1. tbl. 1967. Sumt af því verður endursagt hér. Nú í sumar hefur verið unnið að samkomulagi milli Neytendasamtakanna og Meistarafélags húsgagnabólstrara (M. H. B.) um ábyrgðarm.vkingu búsgagna, sem félagsmenn M. H. B. framleiða. Ættu nú flest lnis- gögn, sem framleidd cru á Islandi, að vera ábyrgðarmerkt. Verkaskipting H. M. F. R. og M. H. B. er að sjálfsögðu sú að hús- gagnasmíðameistarar ábyrgjast tréverkið og bólstrunarmeistarar bólstr- unina. Þannig hefði skrifborð ábyrgðarmerki FI. M. F. R. og sófasett ábyrgðarmerki M. H.B. og í sumum tilfellum einnig FI.M. F. R. Einn höfuðtilgangur húsgagnasýningar á vegum H. M. F. R. og M. H.B. 18.—28. september 1969 er að auglýsa ábyrgðarmerkin. Er vonast til að allir viðeigandi meistarar noti ábyrgðarmerki á framleiðslu- vöru sína. 1 sýningarskrá skrifar Karl Maack, formaður H. M. F. R., m. a.: „I dag er 21 framleiðandi sem merkir framleiðslu sína með þessu merki (þ. e. ábyrgðarskírteini H. M. F. R.) og er gert ráð fyrir að þeim fjölgi nokkuð með þessari sýningu." KOMI FRAM GALLI Á ÞEIM HÚSGÖGNUM, SEM ÞETTA MERKI FYLGIR, BER KAUPANÐA AÐ TIL- KYNNA ÞAÐ VERZLUNINNI EIGI SlÐAR EN INNAN 12 MÁN. FRÁ MÓTTÖKUDEGI. TEL3I KAUPANDI .SIG EKKI FÁ VIÐUN- ANDI ÚRLAUSN VEGNA HINS MEINTA GALLA INNAN 12 DAGA, BER HONUM AÐ SNÚA SÉR TIL NEYTENDASAMTAKANNA REYKTAVlK Tcxti ábyrgðarskírteinis M. H. B. NEYTENDABLADID 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.