Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 51

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 51
rætt niTi þær í neinu dagblaði þannig að cftir væri tekið. En nokkrum tíma eftir að þær voru liorfnar af markaðnum birtust í Morgunblað- inu viðtöl við ýmsa neytendur, þar sem þeir lýstu yfir megnustu andúð sinni á kartöflunum. Var þetta 25. júlí síðastliðinn. Tveim dögum síðar birtist í Morgunblaðinu löng og ítarleg grein um Grænmetisverzlun landbúnaðarins. Ekki eru tök á að rekja efni þeirrar greinar í heild, en niðurstaðan var á þessa leið: „Grænmetisverzlunin er hluti af því heildarkerfi, sem sala land- búnaðarafurða byggist á. Ræktun og dreifing kartaflna og grænmetis í stórum stíl er vandamál, sem seint eða aldrei verður yfir gagnrýni hafið. Alvarlegur misbrestur virðist einkum hafa orðið á þeim þáttum, sem að geymslu vörunnar snúa, þrátt fyrir þá staðreynd að tugum milljóna hefur verið varið til fjárfestingar á stórhýsi í Reykjavík. Ekkert fé virðist hafa verið eftir til að gera geymslu fyrirtækisins viðunandi úr garði. Sagt er, að það standi nú til bóta." Greinarhöfundur tók enga afstöðu til þess hvort rétt væri eða heppi- legt, að Grænmetisverzlun landbúnaðarins hefði einkaleyfi til sölu á kartöflum og grænmeti en lagði rílca áherzlu á „að alvarlegur misbrest- ur við geymslu vörunnar' hefði átt sér stað. -—-1 þeim umræðum, sem á eftir fóru, var einkasalan hins vegar aðalumræðuefnið, og Morgun- blaðið hamraði á því dag eftir dag að vandinn við dreifingu kartaflna fælist fyrst og fremst í „einokun Grænmetisverzlunarinnar", og lausnin væri að gera innflutning kataflna frjálsan. Ollum ætti að vera ljóst, að einkasala á vöru getur auðveldlega or- sakað misbeitingu, — einkasalan getur talið sig eiga allra kosta völ. Málefnaleg gagnrýni í dagblöðum á starfshætti einkasölu er því nauð- synleg, hún veitir einkasölunni aðhald. En gagnrýni á einkasölufyrir- komulag almennt er allt annað en gagnrýni á starfshætti einstakrar einkasölu og neytendum er enginn greiði gerður með að rugla þessu tvennu saman. Þegar haft er í huga, að „Grænmetisverzlunin er hluti af því heild- arkerfi sem sala landbúnaðarafurða byggist á“, eins og réttilega er bent á í áðurnefndri grein Morgunblaðsins, liggur ljóst fyrir að einkasölu- fyrirkomulagi Grænmetisverzlunarinnar er ekki hægt að breyta nema allt hcildarkerfi sölu landbúnaðarafurða verði breytt. Það mundi t. d. þýða afnám núgildandi laga „um framleiðsluráð landbúnaðarins vcrð- skráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarafurðum o. fl.“ frá 1960. Það er algerlega óraunhæft að krefjast þess að innflutningur kartaflna, sem nú er i höndum landhúnaðarráðuneytisins fyrst og fremst, verði NrYTENDABLAÐID 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.