Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 18

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 18
Fullnægja verður þegar í stað eftirspurn neytenda eftir 2 lítra fernum. Þegar í stað ætti að hefja framleiðslu á mjólk í 1 líters fernum og má þá sjá, hvort neytandinn vill borga kr. 1,10 á líter til að losna við hyrnuna. Hér á neytandinn sjálfur að dæma, ekki Mjólkursamsalan, og þá sézt hvort hyrnan er eins óvinsæl og margir vilja halda fram. Hyrnan er tvímælalaust ódýrasta umbúð úr pappa og plasti, sem nú þekkist, en hvað metur neytandinn mikið gæði hennar í samanburði við verð? Um það á salan að dæma. Ef sala á mjólk í Tetra Brick umbúðum hefst, má alls ekki hætta strax sölu á mjólk í fernum (Tetra Rex). Fernurnar hafa víða um heim reynzt mjög vinsælar mjólkurumbúðir, og ástæða er til að ætla að ísland sé hér ekki undantekning. Reyna mætti hvor umbúðateg- undin, Tctra Brick og Tetra Rex (fernur), seljist betur með því að hafa háðar á boðstólum í takmarkaðan thna, segjum Vi—1 ár, og taka eftir þennan reynslutíma þá umbúðartegund af markaðnum, sem síður selzt. 18 NEYTENDABLADIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.