Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 26

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 26
hvað sé rétt og rangt í auglýsingum, aðrir eigi ekki að dærna um það fyrir hann.“ Þetta segja aðeins þeir, sem ekki hafa orðið fyrir slæmri reynslu af blekkingarstarfi í viðskiptum. Neytendur eru að vísu mis- jafnlega vel búnir undir að sjá hvert auglýsingar eru sannar eða ekki, og það er höfuðtilgangur neytendafræðslu að gefa neytandanum sömu aðstöðu til að hafa þekkingu á vörunni og seljandinn hefur. Hluti af slíkri fræðslu er að skýra frá því sem miður fer í sambandi við auglýsingar. En sjónvarpsauglýsingar eru að því leyti í sérstöðu rneðal auglýs- inga, að lítil börn sjá þær einnig. Sálfræðiathuganir hafa og sýnt. að það er oft furðulega auðvelt að blekkja fullorðið fólk. Húsmœðurnar og pakkarnir þrír. Fyrir allmörgum árum var gerð í Bandaríkjunum athyglisverð rann- sókn á því hve vel húsmæður þar gerðu sér grein fyrir eiginleikum vörunnar. Allstór hópur húsmæðra tók þátt í rannsókninni. Hverri húsmóður voru fengnir 3 mismunandi pakkar af þvottaefni til notk- unar í nokkrar vikur. Síðan áttu húsmæðurnar að segja frá því hvaða tegund væri bezt fyrir viðkvæman þvott. Húsmæðrunum var gefið í skyn að þeim hefði verið gefnar þrjár mismunandi þvottaefnisteg- undir, en í raun og veru voru aðeins pakkarnir mismunandi, þvotta- efnið var hið sama í öllum pökkunum. Einn pakkinn var aðallega gulur á lit. Gulur litur var notaður, af því að sumir kaupmenn voru þeirrar skoðunar að gulur litur hefði óvenjulega sterk sjónáhrif. Annar pakkinn var aðallega blár að lit. Þriðji pakkinn var bæði blár og gulur. I skýrslum sínum voru húsmæðurnar sannfærðar um að þvottaefnið Spegill, spegill herm þú mér hver, — eftir á að gizka eina og hálfa klukkustund, — á landi fríðust er. 26 NEYTENDADUOIO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.