Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 53

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 53
Er, íslenzkum neytendum seld skemmd matvara í stórum stíl? Erlendis er víðast hvar lagaleg skylda að dagstimpla um- búðir og segja þannig hver er síðasti leyfilegi söludagur, — á Islandi er það nær óþekkt fyrirbæri. Aðeins mjólkursamsölur dagstini'pla vörnr sínar á íslandi þannig að neytendur geti séb það. Forstöðumaður stórs verzlunarfyrirtækis hefur skýrt svo frá, að ein- staka framleiðandi kjötvöru setji dagstimpil á vöru sína á íslandi, en slíkur dagstimpill sé aðeins fyrir forstöðumenn verzlana þar sem al- mennir neytendur geti engan veginn skilið merkingu þeirra. Jafnvel dagstimplun af þessari tegund heyrir til undantekninga. Tregða íslenzkra framleiðenda við að setja dagstimpil á um- búðir utan um vöru sína er þeim mun furðulegri, þegar haft er í huga að slík merking verndar framleiðandann ekki síður en neytandann. Erlendis verður stöðugt algengara, að framleiðandi setji dagstimpil á vöru sína. íslenzkir innflytjendur virðast ekki átta sig fyllilega á þessu, og i nokkrum tilfelium hefur verið kvartað til Neytendasam- takanna yfir því að til sölu væri erlend matvara, sem samkvæmt dag- stimpli má ekki selja lengur. Við höfum rætt málið við heilbrigðis- yfirvöíd Reykjavíkur, sem hafa sýnt þessu máli áhuga. En nær öll innflutt matvara er án dagstimpils um síðasta söludag. Er þetta undarlegt, þar sem vitað er að í mörgum löndum eru reglu- gerðir, sem skylda framleiðendur vöru, sem skemmist við langa geymslu, til að setja dagstimpil á vöru sína. Er sá möguleiki til staðar, að framleiðendur i mörgum löndum setji dagstimpil á þá vöru, sem NEYTENDABLADID 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.