Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 8

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 8
ursliortsins, er Mjólkursamsalan alls ekki rétti aðilinn heldur yfirstjóm ktndbúnaðarmála. — Vafasamt er hins vegar hvort nokkur aðili hefði getað hindrað allan mjólkurskort í vetur sunnanlands, með tilliti til þess árferðis, sem þar hefur ríkt í sumar. Mjólkursamsalan í Reykjavík ákvað þá að hefja tilraunir með fram- leiðslu mjólkur úr undanrennudufti og smjöri. Slíkar tilraunir hafa verið framkvæmdar í Noregi, nánar tiltekið nyrzta héraði landsins, Finnmörk, þar sem er mjólkurskortur að staðaldri. Þar hefur verið seld ,,blönduð“ mjólk, sem er venjuleg nýmjólk að 70—90% og „endur- byggð" mjólk (úr undanrennudufti og smjöri) að 10—30%. Þessi mjólk hefur reynzt mjög vinsæl; neytendur vildu „blönduðu" nrjólkina engu síður en nýmjólk.Bragðmunur er lítill eða enginn og efnin þau sömu; aðeins örlítið minna fituinnihald er í „blönduðu" mjólkinni og meira eggjahvítuefni. A grundvelli reynslunnar í Noregi ætlar Mjólkursamsalan í Reykja- vík að hefja framleiðslu „blandaðrar" mjólkur. Hér er ekki um að ræða „mjólk útþynnta með vatni“ eins og skilja má í lesendadálkum sumra dagblaðanna. Þetta á að vera mjólk blönduð úr venjulegri ný- mjólk, — nýmjólkin verði 75—80%, og úr „endurbyggðri" mjólk, sem verði 20—25%. Þegar og./eða þar sem mjólkurframleiðsla er meiri en nemur eftirspurn eftir drykkjarmjólk, er hluti nýmjólkurmagnsins skil- inn í rjóma og undanrennu, og undanrennan síðan þurrkuð þannig að úr verði undanrennuduft. Þegar mjólkurskortur verður, er undanrennu- dufti, vatni, og smjöri blandað saman, og útkoman verður „endur- byggða“ mjólkin. Á þennan hátt telja forstöðumenn Mjólkursamsölunnar sér kleyft að forðast mjólkurskort á sölusvæði sínu án þess að gæði mjólkurinnar minnki. Það liggur ljóst fyrir, að „blönduð" mjólk telzt algert neyðarúrræði. Eðlilegast er auðvitað að fá drykkjarmjólk án þess að hún sé á einhverju þrepi vinnslunnar skilin í rjóma og undanrennuduft. Slíkur vinnslu- kostnaður getur hvorki verið neytendum né framleiðendum í hag. En á íslandi í heild er framleitt nægilegt magn mjólkur miðað við allt árið; um leið framleiða sumir landshlutar of litla mjólk á ákveðn- um árstíma. Nýmjólk geymist illa, en hins vegar er auðvelt að geyma smjör og undanrennuduft óskemmt. Með þessi atriði i huga má telja „blandaða “ mjólk réttlætanlegt neyðarúrræði, en þó aðeins ef hægt er að stilla kostnaðinum við gerð hennar í hófi. Aukakostnaður við vinnslu „blandaðrar" mjólkur í Noregi var 21 eyrir norskur á hvern líter, eða sem samsvarar kr. 2,60 íslenzkum. Þegar 8 NEYTENDABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.