Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 28

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 28
er verstuí sá eiginleiki auglýsinga í dag að stuðla að einokun á mark- aðnum. Það virðist orðið erfitt, jafnvel ómögulegt, fyrir framleiðanda að koma á markaðinn nýju vörumerki, ef hann hefur yfir að ráða minna en 10 milljónum dollara.“7) Auglýsingar og einokun á íslandi. A Islandi hafa sjónvarpsauglýsingar sýnt mjög Ijóslega, hvernig aug- lýsingar geta skapað vörueinokun. Vegna sjónvarpsauglýsinga hafði Dixan þvottaefnið um tíma nær algerlega útrýmt öðrurn þvottaefnum fyrir venjulegan þvott af markaðnum. Húsmæður fóru að leggja þvott í bleyti aðeins í Luvil vegna auglýsinga. Sunsilk er vegna sjónvarps- auglýsinga mest selda sjampótegundin. í öllum tilfellum er hér um erlenda framleiðsluvöru að ræða; erlend fyrirtæki eru fjársterkari en íslenzk iðnfyrirtæki og geta því eytt miklu meira í dýrar auglýsingar. Vörumerki. Höfuðtilgangur mikillar auglýsingarstarfsemi er að skapa tryggð við ákveðna vöru, sem neytandinn kaupir síðan, oft án tillits til gæða eða verðs. Framleiðendur vita, að fái þeir neytandann til að byrja að nota 28 NEYTENDABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.