Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 16

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 16
Til hægri eru mjólkurumbúðirnar, sem Mjólkursamsalan í Reykjavík notar núna, 2 lítra fernan, 1 líters hyrnan og V4 líters hyrnan. — Til vinstri eru umbúðir, sem Mjólkursamsalan notar ekki fyrir mjólk, 1 líters ferna (Tetra Rex), og svo Tetra Brick umbúðirnar, sem Mjólk- ursamsalan hefur hug á að taka í notkun. verðsins, er fluttur beint inn frá Bandaríkjunum. Eins og fram hefur komið kostar hver líter í pökkun í 10 lítra kössum kr. 2,20 og 25 lítra kössum kr. 1,76. Af þessu er ljóst, að kassarnir hafa enga þýðingu í sambandi við verðhagræðingu en gætu komið að góðum notum vilji neytandinn kaupa mikið magn mjólkur í einu. Vinsældir pappakass- anna sem mjólkurumbúða eru tvímælalaust miklar víða út um land, en ekki er eins víst að þörf sé á þeim í Reykjavík, þar sem mjólkur- búðir eru ávallt í nágrenni. Um það þorum við ekki að dæma, — slíkur dómur gæti aðeins kornið í kjölfar sérstakrar rannsóknar. Hér skiptir einnig nokkru máli að gera þyrfti róttækar breytingar á öllum vélakosti Mjólkursamsölunnar til að hægt væri að hefja notkun pappa- kassa sem mjólkurumbúða í Reykjavík í stórum stíl. Að sögn forstjóra Mjólkursamsölunnar í Reykjavík er í athugun að hefja framleiðslu á nýrri tegund umbúða fyrir mjólk hér á landi, Tetra- 16 NEYTENDABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.