Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 16

Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 16
Til hægri eru mjólkurumbúðirnar, sem Mjólkursamsalan í Reykjavík notar núna, 2 lítra fernan, 1 líters hyrnan og V4 líters hyrnan. — Til vinstri eru umbúðir, sem Mjólkursamsalan notar ekki fyrir mjólk, 1 líters ferna (Tetra Rex), og svo Tetra Brick umbúðirnar, sem Mjólk- ursamsalan hefur hug á að taka í notkun. verðsins, er fluttur beint inn frá Bandaríkjunum. Eins og fram hefur komið kostar hver líter í pökkun í 10 lítra kössum kr. 2,20 og 25 lítra kössum kr. 1,76. Af þessu er ljóst, að kassarnir hafa enga þýðingu í sambandi við verðhagræðingu en gætu komið að góðum notum vilji neytandinn kaupa mikið magn mjólkur í einu. Vinsældir pappakass- anna sem mjólkurumbúða eru tvímælalaust miklar víða út um land, en ekki er eins víst að þörf sé á þeim í Reykjavík, þar sem mjólkur- búðir eru ávallt í nágrenni. Um það þorum við ekki að dæma, — slíkur dómur gæti aðeins kornið í kjölfar sérstakrar rannsóknar. Hér skiptir einnig nokkru máli að gera þyrfti róttækar breytingar á öllum vélakosti Mjólkursamsölunnar til að hægt væri að hefja notkun pappa- kassa sem mjólkurumbúða í Reykjavík í stórum stíl. Að sögn forstjóra Mjólkursamsölunnar í Reykjavík er í athugun að hefja framleiðslu á nýrri tegund umbúða fyrir mjólk hér á landi, Tetra- 16 NEYTENDABLAÐIÐ

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.