Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 23

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 23
Sjónvarpsauglýsingar „Á hvem annan hátt er unnt að gera 4 ára gamalt ham sér jafn vel meðvitandi um ákveðið vömmerki og með því að auglýsa það í sjónvarpi? Hve mikils virði er það fyrir framleiðanda að innprenta vörumerki sitt rækilega í huga þeirra ungu og halda áfram að innprenta það í huga barnanna á þann hátt, sem framleiðand- inn helzt kýs, allt fram til þess tíma, sem barnið verður fullorðið og sjálft kaup- andi?“ — Auglýsing í bandarísku verzlunartímariti frá sjónvarpsstöð, þegar þær voru að hefja starfsemi sína fyrir rúmum 20 árum.1) Tilefni þessarar greinar er að meta réttmæti sjónvarfsaug- lýsinga á Islandi. Þær verður að skoða í víðtæku samhengi við sjónvarfsauglýsingar annars staðar og auglýsingar almennt. Við eftirfarandi heimildir verður aðallega stuðzt í grein- inni: „Auglýsingar frá sjónarmiði gagnrýnanda ', í tímaritinu „Journal of Marketing', eða „Markaðsmál", okt. 1962, eftir Colston E. Warne, forseta handarísku neytendasamtakanna; hókin „The Hidden Persuaders", „duldu áróðursmennirnir", eftir Bandaríkjamanninn Vance Packard; grein í handaríska neytendatímaritinu „Consumer Reforts", júlí 1967; og auk þess nýsjálenzka neytendatímaritið „Consumer" og danska neytendahlaðið „Tænk". NEYTENDABLAÐID 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.