Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 13

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 13
Mjólkur- umbúðir - Hverjar henta á íslandi? I greininni um mjólkurumbúðir úr danska tímaritinu „rád og rcsultater ' (febr. 1968) bér að framan var í lokin minnzt á þörf rannsóknar á vilja neytenda viðvíkjandi mjólkurum- búðum. Slík rannsókn befur nú farið fram í Danmörku. Helzta niðurstaða rannsóknarinnar er sú, að „Pure pak“ umbúðir séu vinsælastar. (A myndinni af dönsku mjólkurumbúðunum er „Pure pak“ lengzt til vinstri í annarri röð). „Pure pak‘ eru fernur, nokkurn veginn sarna gerð og „Tetra Rex“ fernurnar hér, framleiðslufyrirtækin eru aðeins önnur. Þessi rannsókn hefur sætt harðri gagnrýni í danska neytendablað- inu „Tænk“ (ágúst 1969), þar sem framkvæmd hennar hafi eingöngu verið í höndum mjólkurframleiðenda. sem getið var um fyrr í greininni. („Polythylen“-pokar eru notaðir fyrir mjólk víða út um land hér á íslandi og í Reykjavík fyrir undan- rennu; „polystyrol“-bikarar eru notaðir fyrir skyr, -—- aths. þýð.). Lögun umbúðanna getur verið margbreytileg, og sumar er hægt að opna án áhalda en aðrar verður að opna með hníf eða skærum. Erfitt er að segja til urn hvaða skoðun neytendur í heild hafa á mjólkurumbúðum nema fram fari skoðanakönnun rneðal þeirra með þátttöku margra einstaklinga úr öllum þjóðfélagshópum og sem víðast á landinu, og í þeim spurningum, sem fyrir þá yrðu lagðar, fælust upplýsingar um hinar ýmsu tegundir umbúða, og verð hverrar teg- undar væri um leið greinilega tckið fram. Slík skoðanakönnun yrði allkostnaðarsöm í framkvæmd. NEYTENDABLADID 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.