Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 34

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 34
 HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKjAVÍKUR Hagur húsgagnasmiða og bólstrunarmeistara af ábyrgðarmerkingum er m. a. sá, að þær tryggja þá sjálfa gagnvart réttindalausum framleið- endum og fúskurum. -— Bólstrunarmeistarar tryggja sig einnig með ábyrgðarmerkingum gagnvart framleiðendum áklæða. Auk þess er aug- Ijós hagur framleiðanda af því að hafa ánægða viðskiptavini. í öllum þessum tilfellum fara hagsmunir framleiðenda og neytenda skýlaust saman. Ábyrgðarskírteini, — óbyrgðarmerki. Hér í blaðinu eru birtar myndir af ábyrgðarskírteinum H.M. F. R. og M. H. B. Einnig er birt myncí af textanum, sem fylgir ábyrgðar- skírteini M. H. B., en mjög svipaður texti fylgir ábyrgðarskírteini II.M.F. R. Ábyrgðarskírteinið á að vera vísbending um að ábyrgð sé á hlutnum, en það veitir sjálft eklú ábyrgð. Ábyrgðarskírteinið er bundið við hlut- 34 NEYTENDABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.