Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 34

Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 34
 HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKjAVÍKUR Hagur húsgagnasmiða og bólstrunarmeistara af ábyrgðarmerkingum er m. a. sá, að þær tryggja þá sjálfa gagnvart réttindalausum framleið- endum og fúskurum. -— Bólstrunarmeistarar tryggja sig einnig með ábyrgðarmerkingum gagnvart framleiðendum áklæða. Auk þess er aug- Ijós hagur framleiðanda af því að hafa ánægða viðskiptavini. í öllum þessum tilfellum fara hagsmunir framleiðenda og neytenda skýlaust saman. Ábyrgðarskírteini, — óbyrgðarmerki. Hér í blaðinu eru birtar myndir af ábyrgðarskírteinum H.M. F. R. og M. H. B. Einnig er birt myncí af textanum, sem fylgir ábyrgðar- skírteini M. H. B., en mjög svipaður texti fylgir ábyrgðarskírteini II.M.F. R. Ábyrgðarskírteinið á að vera vísbending um að ábyrgð sé á hlutnum, en það veitir sjálft eklú ábyrgð. Ábyrgðarskírteinið er bundið við hlut- 34 NEYTENDABLAÐIÐ

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.