Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 52

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 52
gefinn frjúls,. án þess að krefjast um leú) víðtækrar endurskipulagn- ingar á íslenzkum landbúnaði. Vafalaust er þörf á því að ýmis atriði í íslenzkum landbúnaði verði könnuð niður í kjölinn, og hagsmunir neytenda þá einkum hafðir í huga. En yfirlýsing Félags íslenzkra stórkaupmanna, þar sem stór- kaupmenn í nafni neytenda bjóðast til að hefja kartöfluinnflutning, getur ekki talizt hlutlaust mat á vandamálinu. Sama gildir um yfirlýs- ingu Kaupmannasamtakanna — smásalar ættu fyrst að líta í eiginn barm; hvernig geyma þeir kartöflur í verzlunum sínum? En endirinn varð auðvitað sá, að úr málinu varð pólitískt þjark og tilefnið, skemmdu kartöflurnar, gleymdist. Morgunblaðið birti foryztu- grein 14. ágúst, þar sem yfirlýsing íslenzkra stórkaupmanna var talin eins konar sönnun á því að neytcndur hefðu hag af frjálsum innflutn- ingi kartaflna, og Þjóðviljinn birti sama dag grein, þar sem yfirlýsing stórkaupmannanna var notuð sem tilefni til árása á þá og því spáð, að frjáls innflutningur kartaflna mundi framkalla margar kartöfluhallir og mikla auglýsingaherferð: „Kaupið Chiquita kartöflur!" Hvað sem líður skrifum af þessari tegund munu Neytendasamtökin vinna að því að geymsluvandamál kartaflna í dreifingu verði leyst jafnt hjá heildsala sem smásala. G. 52 NEYTENDABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.