Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 7

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 7
Blönduð mjólk Allt bendir til, aÖ vegna lélegs árferðis sunnan lands og vestan, muni verða mjólkúrskortur í vetur á sölusvæ'öi Mjólk- ursamsölu Reykjavíkur. Yfirvöld treysta f>ví ekki, aÖ færÖ frá Noröurlandi muni í vetur vera þaÖ góÖ, aÖ mjólkurflutningar þaÖan geti tryggt aö staÖaldri þaÖ mjólkurmagn, sem á vantar. Geymsluerfiðleikar mjólkur valda því að miklu erfiðara er að vernda neyteridur gagnvart skorti á mjólk en öðrum matvælumv Lítið þarf að koma fyrir til að bragð og gæði mjólkurinnar spillist, — og eftir því er fljótt tekið. Llm þrjá kosti virðist Mjólkursamsalan í Reykjavík ha'fa að velja vegna væntanlegs mjólkurskorts: 1. Gera engar ráðstafanir, láta það ráðast hvort mjólkurflutningar af Norðurlandi muni takast, og ef mjólkurskortur verður, treysta á sanngirni neytenda, — að fullorðnir menn takmarki mjólkur- neyzlu sína við slíkar aðstæður svo að börnin fái næga mjólk. 2. Hefja mjólkurskömmtun með sérstökum skömmtunarseðlum í hvert skipti, sem skortur er á.mjólk. 3. Reyna að leysa mjólkurskortinn með nýjum tæknilegum aðferð- um. Fyrstu tveir kostirnir hafa nokkrum sinnum verið reyndir og með lélegum árangri. Skömmtunarseðlakerfið hefur reynzt þungt í vöfum og ákaflega óvinsælt. Því miður hefur reynzt óraunhæft að treysta á „gagnkvæma tillitssemi neytenda" þegar um vöruskort er að ræða, margir fara þá að „hamstra", oft langt umfrctm þörf, og þeir, sem vilja sýna sanngirni, fá því ekki neitt. „Ilamstrararnir" þurfa svo auðvitaÖ að neyta vörunnar, — í mjólkurskorti auka því oft fullorðnir menn mjólkurþamb sitt, meðan börn annarra fá enga mjólk. Mcð hliðsjón af þessu hefur landbúnaðarráðuneytið beðið Mjólkur- samsöluna í Reykjavík að reyna þriðja kostinn, athuga hvort hægt er að bæta mjólkurskortinn með hjálp tæknilegra nýjunga. FrumkvæðiÖ hér á landhíinaðarráðuneytið, enda hefur }>að yfirumsjón með allri landbiinaðarframleiðslu, og vilji einhver ásaka einhvern vegna mjðlk- NEYTENDABLADID 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.