Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 7

Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 7
Blönduð mjólk Allt bendir til, aÖ vegna lélegs árferðis sunnan lands og vestan, muni verða mjólkúrskortur í vetur á sölusvæ'öi Mjólk- ursamsölu Reykjavíkur. Yfirvöld treysta f>ví ekki, aÖ færÖ frá Noröurlandi muni í vetur vera þaÖ góÖ, aÖ mjólkurflutningar þaÖan geti tryggt aö staÖaldri þaÖ mjólkurmagn, sem á vantar. Geymsluerfiðleikar mjólkur valda því að miklu erfiðara er að vernda neyteridur gagnvart skorti á mjólk en öðrum matvælumv Lítið þarf að koma fyrir til að bragð og gæði mjólkurinnar spillist, — og eftir því er fljótt tekið. Llm þrjá kosti virðist Mjólkursamsalan í Reykjavík ha'fa að velja vegna væntanlegs mjólkurskorts: 1. Gera engar ráðstafanir, láta það ráðast hvort mjólkurflutningar af Norðurlandi muni takast, og ef mjólkurskortur verður, treysta á sanngirni neytenda, — að fullorðnir menn takmarki mjólkur- neyzlu sína við slíkar aðstæður svo að börnin fái næga mjólk. 2. Hefja mjólkurskömmtun með sérstökum skömmtunarseðlum í hvert skipti, sem skortur er á.mjólk. 3. Reyna að leysa mjólkurskortinn með nýjum tæknilegum aðferð- um. Fyrstu tveir kostirnir hafa nokkrum sinnum verið reyndir og með lélegum árangri. Skömmtunarseðlakerfið hefur reynzt þungt í vöfum og ákaflega óvinsælt. Því miður hefur reynzt óraunhæft að treysta á „gagnkvæma tillitssemi neytenda" þegar um vöruskort er að ræða, margir fara þá að „hamstra", oft langt umfrctm þörf, og þeir, sem vilja sýna sanngirni, fá því ekki neitt. „Ilamstrararnir" þurfa svo auðvitaÖ að neyta vörunnar, — í mjólkurskorti auka því oft fullorðnir menn mjólkurþamb sitt, meðan börn annarra fá enga mjólk. Mcð hliðsjón af þessu hefur landbúnaðarráðuneytið beðið Mjólkur- samsöluna í Reykjavík að reyna þriðja kostinn, athuga hvort hægt er að bæta mjólkurskortinn með hjálp tæknilegra nýjunga. FrumkvæðiÖ hér á landhíinaðarráðuneytið, enda hefur }>að yfirumsjón með allri landbiinaðarframleiðslu, og vilji einhver ásaka einhvern vegna mjðlk- NEYTENDABLADID 7

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.