Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 28

Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 28
er verstuí sá eiginleiki auglýsinga í dag að stuðla að einokun á mark- aðnum. Það virðist orðið erfitt, jafnvel ómögulegt, fyrir framleiðanda að koma á markaðinn nýju vörumerki, ef hann hefur yfir að ráða minna en 10 milljónum dollara.“7) Auglýsingar og einokun á íslandi. A Islandi hafa sjónvarpsauglýsingar sýnt mjög Ijóslega, hvernig aug- lýsingar geta skapað vörueinokun. Vegna sjónvarpsauglýsinga hafði Dixan þvottaefnið um tíma nær algerlega útrýmt öðrurn þvottaefnum fyrir venjulegan þvott af markaðnum. Húsmæður fóru að leggja þvott í bleyti aðeins í Luvil vegna auglýsinga. Sunsilk er vegna sjónvarps- auglýsinga mest selda sjampótegundin. í öllum tilfellum er hér um erlenda framleiðsluvöru að ræða; erlend fyrirtæki eru fjársterkari en íslenzk iðnfyrirtæki og geta því eytt miklu meira í dýrar auglýsingar. Vörumerki. Höfuðtilgangur mikillar auglýsingarstarfsemi er að skapa tryggð við ákveðna vöru, sem neytandinn kaupir síðan, oft án tillits til gæða eða verðs. Framleiðendur vita, að fái þeir neytandann til að byrja að nota 28 NEYTENDABLAÐIÐ

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.