Harpan


Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 6

Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 6
FeneyjQr Niðurl. Enn verðum við að líta á eina fræga byggingu — hertogahöllina eða „Dogehöllina“. Svo sem áð- ur er getið, var borgin á blóma- tíma sínum, lýðveldi. Fyrir því réði höíðingi, hertogi að nafnbót, og var kallaður ,doge“ eða „dux“. bygging þess stíls, er reist hefir verið. Forsaga hennar hefst á 8 öld, er „doge“ reisti þarna kastala með víggröfum og vindu- brúm. Bygging núverandi hallar hófst um 1300, og var þá reist suð- urhlið hallarinnar, er veit að slk- inu. Á fyrri helmingi 14. aldar Var hann kjörinn æfilangt af stórráðinu. En tíu manna ráð fór með aðalvöldin. Enginn hafði nein völd, nema hann væri aðal- borinn og nafn hans ritað 1 ,bók- ina gullnu“. Lýðurinn hafði þar ekkert að segja. Hertogahöllin er geysimikil og fögur bygging í gotneskum stíl og er talin ein allra fegursta 68 fékk hún sitt núverandi lag og línur, og í lok aldarinnar var hún fullgjör hið ytra og innra. Höllin hefir tvær fram — eða aðalhlið- ar. Veit önnur að síkinu, hin að Piazzettan torginu, sem jafnvel er talið Markúsartorginu fegra. Með báðum þessum hliðum eru á tveim neðstu hæðum súlnagöng með oddbogum. Og á efri göng-

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.