Harpan


Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 12

Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 12
H A R P A N Yngsfu lesendurnir Geturðu fundið rétta orðið? Hunangskokudrengurinn súr björt kaldur hvítur fallegar sætur svört hollt þungt l3eittur heitur hugrakkur Skrifaðu svo vel sem þu getur eftirfarandi setningarhluta og full- gjörðu þá með þvi að fella orð- in hér að ofan rétt við þá. $$ 1- Sítróna er............. 2. Járn er 3. Snjór er 4. Sykur er............... 5. Lýsi er 6. Hnífurinn er.............." 7. Kol eru.............. 8. Sólin er 9. ís er 10. Sjómaðurinn er 11. Eldurinn er 12. Burstaðar tennur eru....... Hvað er ég? Ég hangi á veggnum. Þegar þú horfir í mig sérðu sjálfan þig. Hvað er ég? Ég er á fjórum hjólum. Það er dælt lofti í hjólin mín. Það eru mjúk sæti í mér. Ég flyt fólk og farangur landshornanna milli. Hvað er ég? 74 Einu sinni, auðvitað fyrir löngu, löngu síðan, var lítif, gömul kona og lítill, gamall maður. Þau áttu engan litla stúlku og engan lítinn dreng. En dag nokk- urn bjó, litla, gamla konan til lítinn hunangsköku-dreng. Hún bjó til handa honum súkkulaði- jakka með rúsínu-hnöppum; aug- un voru úr fallegustu bláberjum; munnurinn úr rósrauðum sykri; húfan úr dökkum kandíssykri — og sjálf skulið þið reyna að hugsa ykkur, úr hverju buxur og sokkar voru. Þegar litla, gamla konan hafði snotrað hun- angsköku-drenginn sem bezt, fært hann í fötin og sett á hann lakk- rís-skóna, setti hún hann á pönnu, pönnuna setti hún inn í ofn og ofnhurðinni lokaði hún — og hugsaði svo með sjálfri sér: „Nú skal ég eignast, lítinn fallegan dreng“. — Eftir nokkra stund, er hún hélt, að hunangsköku- drengurinn væri orðinn hæfilega bakaður, opnaði hún ofninn og tók út pönnuna. Af pönnunni stökk lítill hunangsköku-drengur — ofan á gólf; og burt hljóp hann út um dyrnar og útágötu. Litla, gamla konan og litli, gamli maðurinn hlupu á eftir honum svo hratt, sem þau gátu — en

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.