Harpan - 01.06.1937, Side 18

Harpan - 01.06.1937, Side 18
H A R A N Gimbrin mín Þegar ég átti hehna á Djúpa- vogi, gaf pabhi mér einn sinni hvita gimbur. Var hún kölluð Gimma. Við höfðum oft gaman af henni, og skal ég nú segja ykkur dálítið frá henni. Þegar eldhúsglugginn var op- inn, stökk hún oft inn um hann og inn á borðið, síðan niður á gólf og inn í búr. Þaráthún allt, er henni þótti ætilegt, ef við ekki vorum nógu fljót að reka hana út aftur. Þetta gerði hún, þangað til hún var orðin svo stór, að hún festist í glugganum og komst ekki inn — þá varð hún auðvit- þar til þú skrifar þau rétt án umhugsunar: sig, inn, enn = ennþá, sykur, sigur, sker, skyr, öl-l, ull„ mjöl-1. 5. Leitaðu orða, sem þér finnst eriitt að bera fram. Segðu þau fram fyrst hægt og skýrt —• síðan með vaxandi hraða — en ávallt skýrt- 6. Settu þér þá ófrávíkjanlegu reglu að gera hverju verkefni full skil, áður en það næsta berst þér. Mundu — að tala ekki né lesa hraðar en svo, að framburð- urinn sé skýr- — Glöggur framburður og góð efnismeð- fer er það, sem keppa ber að i raddlestri — en að hraða í hljóðlestri- 80 að hætta því. Stundum rólaði Gimma alla leið inn í stofu og lagðist á legubekkinn (dívaninn). Auðvitað mátti hún þetta ekki. En hún spurði bara ekki að því og kunni þar svo vel við sig, að oft var erfitt að koma henni út. Einu sinni fór hún upp í ruggu- stól, en hann ruggaði svo mikið, að hún steyptist niður á gólf, og leit hún aldrei oftar við honum. Hjá okkur var vinnumaður, og var honum hálf illa við Gimmu og sparkaði stundum í hana. Gimma var vön að fara upp og niður stigana og hefndi sín á vinnumanninum með því að skjót- ast öðru hvoru upp á loft og fá sér blund í rúminu hans. Hún sótti mikið inn í forstofuna og undir borð, er þar var- Þegar hún stækkaði, gekk henni illa að komast undan borðinu og stóð stundum föst. Lagði hún þá af stað með borðið á bakinu, og þad var nú heldur en ekki spaugi- legt. Stundum barði hún svo mannslega að dyrum, að við héldum, að það væri maður, en þegar við opnuðum, ruddist Gimma ínn. Nú er hún orðin stór og feit — feitasta kindin í þorpinu. Þegar ég fór frá Djúpavogi, varð ég að selja hana, og það þótti mér mjög leiðinlegt — en ég vona að gimmu minni líði vel. Nanna Þórhallsdóttir, Húsavík 12. ára.

x

Harpan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.