Harpan


Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 21

Harpan - 01.06.1937, Blaðsíða 21
A R P A H Prír vinir Eftir Fr. Kiitelsen Dag nokkurn urðu aftur mikl- ar óeirðir í bænum. Sá orðrómur barst mönnum til eyrna, að enskt skip, sem var á leið til London með stóran farm af hveiti, hafi neyðst til að leita úthafnar vegna mikilla storma. Orðrómur pessi barst manna á milli út um byggðirnar. Stórir hópar manna söfnuðust saman til skrafs og ráðagerðar. Hvaðan sem menn bar að, höfðu allir sömu söguna að segja af hungursneyð og hörmungum. Koriur peirra og börn höfðu svelt í íleiri daga. Hvað áttu peir að gera? Var pað ekki hörmulegt að vita af fullfermdu skipi svona skammt frá landi, án pess að verða pess aðnjótandi. Loks gátu menn ekki stillt sig lengur. í hundraða tali putu peir af stað og lögðu skipið undir sig. Síðan var pað flutt i eftirdragi inn til hafnar. Það hj'rnaði yfir mörgum, er peir sáu allt pað korn, sem kom- ið var með, pví að pað skapaði möguleika til að hefja sáningu, og um leið batnaði hagur manna. Það voru margir, sem hikuðu við að fara um borð í skipið, par sem petta var ólöglegt athæfi, en petta var eina björgin og hjálp peim til handa, sem heima biðu, N Þýð.: G. L. Jónsson. Menn skiptu á milli sín rúm- lega 1500 tunnum af korni. Það var glatt á hjalla í bæn- um um pessar mundir, og vin- unum pótti sem peir lifðu hrein- ustu hátíðisdaga. Hefnd yfir svikarana! Ulrik Löve var farinn að preyt- ast á að ráfa iðjulaus um bæinn, pegar hver fregnin af annari barst mönnum til eyrna af hetju- verkum, hættulegum ferðum til Danmerkur og hvernig fáeinum sjómönnum heppnaðist að gabba og yfirvinna Englendingana. Það var raunalegt, hugsaði Ul- rik, að mega ekki vera pátttak- andi í slíkum ferðum, aðeins vegna pess, að aldurinn var ekki nógu hár, pótt maður hefði fullan hug á pví. Alltaf var sjálf- sagt að skoða mann sem einskis megnugan strákhvolp, og ætl- aði maður að láta í ljós álit sitt á einhverju, pá var petta alltaf viðkvæðið: „Börnineigaað pegja!* Oh, pað var sannarlega smánar- legt. Nei, pað gæti e. t. v. haft aðra pýðingu fyrir landið heldur en fullorðna fólkið heldur fram, ef tekið væri meira tillit til pess, sem „strákhvolparnír“ segðu. Áhugamál áttu drengirnir í ríkum mæli og pað gat pó eng- inn bannað peim. Áhugi peirra 83

x

Harpan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.