Harpan - 01.06.1937, Side 9

Harpan - 01.06.1937, Side 9
H A R A N og skrifaði £>á bók um allt, er hann hafði séð og 'Jifað meðal Rauðskinna. Frá Englandi höfðu þeir farið á prem litlum skipum — „Susan Constant**, „Godspeed“ og „Dis- covery“ — í apríl og komu ekki til Virginiu fyr en í desember. Þeir komu inn í fjörð^er tak- markaðist af tveim höfðum, er peir skírðu Henry-höfða og Char- les-höfða, eftir tveim sonum Jak- obs I. — Finnið pá á landnbréf- inu ykkar- — Þessir nýju inn- byggjar Virginiu voru menn eins og gengur og gerist. Og pað leið eigi á löngu, par til deilur.^sjúk- dómar og dauðijheimsóttu pá. Vistirnar Ismáprutu, og eins og einn peirra skrifaði: ,Drykkur okkar var kalt vatn^og húsnæð- ið loftkastali.* | fEitt skipanna fvar sent' heim til Englands til að sækja ýmsar nauðsynjar/En sú ferð hlaut að taka um tuttugu vikur, og hvern- ig átti pessCJinnflytjendahópur að bjargast allan þann tíma? g ÍJJæja, en hér fór, eins og á- vallt, er á pað ýtrasta reynir, að sá, er flest hafði úrræðin og mestan kjarkinn og kraftinn, tók forustuna — og meðal pessa hóps var pað John Smith. John Smith sá brátt, að pað sem pessir nöldrandi, hungrandi og sjúku menn purftu, var eitt- hvað að starfa. Að dæmi hans, hjálpsemi og hvatningu hófu peir svo byggingu húsa — lítillar P borgar, er peir nefndu Jakobs- borg. Næsta skrefið var að hefja við- skipti við Indíánana. Hugmynd John Smith var að láta Indíánana fá kopar og perl- ur til skrauts, og handaxir til trjáhöggs, pví að pær gátu Indí- ánar ekki smíðað, par eð peir ekkert járn höfðu. í staðinn hugs- aði hann sér að fá fisk, brauð, korn, kjöt o. fl. Indíánarnir er alizt höfðu parna upp og sam- lagast umhverfinu og lífsskilyrð- um pess — og pekktu auk pess hvern blett, stóðu eðlilega betur að vígi um öll aílaföng en Eng- lendingarnir. En viðskipti gátu pví að eins tekizt, að Indíánarnir væru peim ekki fjandsamlegir. I fyrstu urðu peir félagar að nota byssur sínar til að afla fæðu. Þeir skildu ekki tungu Indíán- anna og vissu heldur eigi um porp peirra. John Smith mun hafa tekið að sér að kanna árn- ar í einum skipsbátanna — og vinna vináttu Indíánanna. Hann bar ávallt marghleypu við belti og áttavitann sem leið- arvísir. Tvær fyrstu ferðirnar gengu á- gætlega. Hann náði vináttusam- bandi við nokkra Indíána. Og á einum stað biðu peir hans jafn- vel með fullar körfur vista. — En priðja rannsóknarför hans hlaut ekki jafn góðan endir, — pótt sjálfur slyppi hann lifandi. 71

x

Harpan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.